9. hola: Tjaldur

Hola 9Par 4Forgjöf 11/12311267
hola 9
Tjaldur

Tjaldur er fjörufugl en verpir ekki lengur í fjörum á Suđurnesi eftir ađ sjóvarnargarđar voru byggđir. Tjaldar helga sér óđul nánast viđ hverja braut á golfvellinum. Flest hreiđrin eru í kringum níundu brautina. Hann verpir í graslendi en kýs frekar sand eins og í fjörum. Ţess vegna verpir hann gjarnan í sandglompur á vellinum. Eggin eru oftast tvö en nokkuđ oft ţrjú. Taka má bolta úr glompu ţar sem tjaldur hefur verpt. Ţćr glompur eru merktar međ bláum hćl. Tjaldar verja hreiđur sitt jafnan međ ákafa en ćttin sem verpir á Suđurnesi er afskaplega friđsamleg og rćđst sjaldan á kylfinga. Almenn regla er međ hreiđur og golfbolta ađ lendi bolti í hreiđri skal lyfta boltanum og láta falla frá hreiđri og ekki nćr holu.

Níunda braut er par 4, 311 m löng. Brautin liggur í hundslöpp til hćgri upp ađ skála klúbbsins. Beint flug frá teig ađ flöt er rúmlega 220 m. Í horninu kringum loftnetsmastur er friđlýst svćđi. Friđlýsingin er frá byrjun varps í júni og fram í miđjan júlí á međan fuglinn er ađ klekja út egg sín. Frá teig niđur ađ friđlýstu svćđi eru um 160 m. Boltar sem fara inn í friđlýst svćđi má ekki sćkja eđa leita ađ. Fallreitur er neđan viđ svćđiđ ţar sem keppandi skal láta nýjan bolta falla án vítis.

Veđriđ á Nesinu

Heiđskírt
Dags:16.07.2018
Klukkan: 13:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: N, 6 m/s

Styrktarađilar NK

BykoÍslandsbankiIcelandairEimskipWorld ClassRadissonPóstdreifingReitirSecuritasDHLNesskipForvalCoca ColaEccoOlís

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira