Braut 5 – Stelkur

Hola 5 Par 3 Forgjöf 9/10 168 147

hola 5


Stelkur

Stelkur er hávær kröftugur vaðfugl með sterklegt rautt nef. Hann verpir á svipuðum stöðum og hrossagaukur, grasigrónum móum og mýrum. Oftast verpir hann fjórum dröfnóttum eggjum. Hann heldur sig oft nærri húsum og sest á mæni húsa og lætur heyra í sér. Stelkur hefur t.d. orpið í móanum fyrir aftan sjöttu braut. Hann ver hreiður sitt af enn meiri hörku en krían.

Fimmta brautin er 168 m par 3. Frekar einföld en flötin hendir boltum auðveldlega af sér. Til hliðar vinstra meginn er mastur sem er hluti vallar.