Ćfingasvćđi

Nesklúbburinn hefur yfir mjög fjölbreytilegu ćfingasvćđi ađ ráđa ţar sem ađ allir eru velkomnir. Í Ćfingaskýlinu eru 13 básar međ mottum fyrir bćđi rétthenta og örvhenta. Hćgt er ađ nálgast boltapeninga (token) í veitingasölunni á milli klukkan 09.00 og 22.00 alla daga vikunnar á sumrin.

Á ćfingasvćđinu eru einnig eru tvćr 18 holu púttflatir, tvćr vippflatir, ţar af önnur međ sandglompum og flöt til ađ ćfa styttri högg.

Boltavélin er opin alla daga vikunnar frá klukkan 08.00 − 22.00 alla daga vikunnar frá 1. maí til 30. september ár hvert. Fyrir mót opnar er hćgt ađ kaupa bolta klukkustund fyrir fyrsta rástíma.

Gjaldskrá:

Boltapeningur kr. 600.− (í hverri körfu eru 45 boltar)

Einnig er hćgt ađ setja kr. 200.− (í hundrađkrónu mynt) í vélina sem gefur 16 bolta)

Afsláttarkort:

10 körfur − kr. 6.400.−

20 körfur − kr. 10.600.−

30 körfur − kr. 13.600.−

* Innifaliđ í verđinu er kr. 1.000 leigugjald á boltakortinu sem greiđist ađeins viđ fyrstu  áfyllingu og fćst endurgreitt ţegar kortiniu er skilađ.

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Rigning
Dags:09.08.2020
Klukkan: 03:00:00
Hiti: 11°C
Vindur: SA, 8 m/s

Styrktarađilar NK

EccoForvalÍslandsbankiNesskipIcelandairOlísBykoIcelandair CargoReitir FasteignafélagCoca Cola66°NorđurWorld ClassRadisson

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira