Vinavellir NK

Sumariđ 2019 stendur félagsmönnum NK til bođa ađ leika á tveimur 9 holu og fimm 18 holu golfvöllum á sérkjörum í sumar. Vinavellirnir eru eftirfarandi:

Strandarvöllur, Hellu — félagsmenn NK greiđa kr. 2.600.-

Hólmsvöllur Leiru, Keflavík — félagsmenn NK greiđa kr. 3.300.-

Hamarsvöllur, Borgarnesi — félagsmenn NK greiđa kr. 2.500.-

 

                  Garđavöllur, Akranesi - félagsmenn NK greiđa kr. 3.200.-

 

                   Húsatóftavöllur, Grindavík - félagsmenn NK greiđa kr. 3.200.-

 

                   Svarfhólsvöllur, Selfossi - félagsmenn NK greiđa kr. 2.000.-

  

Félagsmenn eru minntir á ađ kynna sér hvort ađ viđkomandi vellir séu uppteknir áđur en lagt er af stađ. Skilyrđi fyrir ađ leika vinavellina gegn ofangreindum kjörum eru ađ félagsmenn NK sýni ávallt félagsskírteini sitt viđ innritun og hafi pokamerkiđ á golfpokanum. Ţá ţarf vart ađ minna fólk á ađ ganga vel um vinavellina og vera sér og Nesklúbbnum til sóma.

ATH: Ofangreind kjör gilda ekki ef leikiđ er međ hópum sem gert hafa sérstaka samninga um afslćtti af vallargjöldum.

Veđriđ á Nesinu

Rigning
Dags:20.09.2019
Klukkan: 06:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: S, 5 m/s

Styrktarađilar NK

EccoNesskipIcelandairIcelandair CargoÍslandsbankiEimskipWorld ClassForvalCoca ColaOlísBykoRadissonReitir Fasteignafélag66°NorđurSecuritas

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira