Lög Nesklúbbsins

LÖG

Golfklúbbs Ness – Nesklúbbsins

1. grein

Félagiđ heitir Golfklúbbur Ness – Nesklúbburinn, skammstafađ NK.  Heimili ţess og varnarţing er á Seltjarnarnesi.  Félagiđ er ađili ađ Ungmennasambandi Kjalarnesţings og Golfsambandi Íslands og ţví háđ lögum, reglum og samţykktum íţróttahreyfingarinnar á Íslandi.

2. grein

Tilgangur félagsins skal vera ađ efla áhuga á golfíţróttinni og skapa félagsmönnum sem besta ađstöđu til ađ iđka hana.  Félagiđ á og rekur golfvöll á Seltjarnarnesi og innićfingaađstöđu til golfiđkunar.

3. grein

Inngöngu í félagiđ fá umsćkjendur ađ fenginni samţykkt félagsstjórnar.  Heimilt er ađ takmarka fjölda félagsmanna miđađ viđ vallarađstćđur.  Um félagsađild og önnur skyld mál skal fariđ ađ lögum GSÍ og ÍSÍ.

Stjórn félagsins skal ákvarđa hámarksfjölda félagsmanna hverju sinni miđađ viđ ţá ađstöđu til golfleiks og ćfinga sem félagiđ getur bođiđ hverju sinni.  Óski fleiri félagsađildar en unnt er ađ verđa viđ skal setja umsćkjendur á biđlista. Stjórn félagsins skal setja og birta reglur um biđlistann.

Umsćkjendur sem sótt hafa um ađild ađ félaginu og eru á biđlista, sbr. 2.mgr. ţessarar greinar og ungmenni 17 ára og yngri geta fengiđ aukaađild ađ félaginu.  Aukaađild fylgir takmarkađur réttur til leiks á golfvelli félagsins samkvćmt reglum sem stjórnin setur.  Stjórnin skal ákveđa hámarksfjölda aukafélaga miđađ viđ ţá ađstöđu sem er í bođi á hverjum tíma.

4. grein

Viđ golfleik skal fariđ ađ gildandi golfreglum á hverjum tíma (GSÍ / R.&A. G.C of St. Andrews).  Stjórnin setur stađarreglur eftir ađstćđum, enda brjóti ţćr ekki í bága viđ almennar golfreglur.  Sú undanţága hefur veriđ stađfest fyrir Nesklúbbinn af R.&A., ađ ađstođa megi leikmenn vegna ágangs kríu á vellinum.

Félagsmenn eru skyldugir ađ fara eftir ţeim golfreglum sem gilda á hverjum tíma enda sér stjórnin um ađ ţćr séu nćgilega kynntar og ađgengilegar félagsmönnum.
Stjórnin skal setja reglur um skráningu rástíma, leikhrađa, umgengni og framkomu á golfvellinum, á ćfingasvćđum og í klúbbhúsinu. Brjóti félagsmađur alvarlega eđa ítrekađ gegn reglum félagsins getur stjórnin beitt viđkomandi viđurlögum sem geta veriđ áminning, tímabundinn missir réttinda til ţess ađ mega skrá rástíma, tímabundinn missir réttinda til ţess ađ leika á golfvelli félagsins eđa brottvísun úr félaginu. Stjórnin skipar aganefnd til ţess ađ fara međ agavald sitt. Brottvísun úr félaginu skal ţó ćtíđ háđ samţykki stjórnarinnar.

5. grein

Skylt er ađ ganga vel um vallarsvćđiđ og getur slćm umgengni valdiđ brottvikningu úr félaginu.  Komi til slíks skal tilkynning um brottvikningu vera skrifleg og stađfest af meirihluta stjórnar.

6. grein

Úrsögn úr félaginu skal vera skrifleg og tekur gildi ţegar í stađ.

7. grein

Félagar greiđa árgjald fyrir hvert ár og er gjalddagi ţess 1. febrúar.  Nýir félagar greiđi inntökugjald, er ţeir ganga í klúbbinn.  Greiđi félagar ekki, eđa gangi frá árgjaldi  sínu fyrir eđa á gjalddaga, hefur stjórnin heimild til ađ svipta viđkomandi félagsréttindum.  Stjórn klúbbsins hefur heimild til ađ gera undanţágur um greiđslu árgjalds vegna sérlegra ađstćđna, ađ hennar mati.

8. grein

Á ađalfundi gerir stjórnin tillögu um árgjald félaga fyrir nćsta starfsár.  Stjórnin ákveđur önnur gjöld.

9. grein

Kjörgengir til stjórnarstarfa eru lögráđa félagsmenn.  Stjórn félagsins skal skipuđ sjö mönnum sem kosnir eru á ađalfundi.  Sex stjórnarmenn eru kosnir til tveggja ára í senn, ţrír í hvert sinn, en formann félagsins skal kjósa sérstaklega til eins árs í senn.  Tveir skođunarmenn reikninga eru kosnir saman til eins árs í senn.  Formann, stjórnarmenn og skođunarmenn má endurkjósa.  Kosning skal vera skrifleg komi fram ósk ţar ađ lútandi.

Mánuđi fyrir ađalfund skal stjórnin skipa ţriggja manna kjörnefnd sem starfar fram yfir ađalfund.  Tilkynningar um frambođ til stjórnar skulu berast kjörnefnd eigi síđar en tveimur vikum fyrir ađalfund. Hafi eigi borist nćg frambođ skal kjörnefnd hlutast til um ađ afla nauđsynlegs fjölda frambođa. Frambođ skulu kynnt međ ađalfundarbođi á heimasíđu klúbbsins. 

10. grein

Formađur félagsins er ađalforsvarsmađur ţess og kemur hann fram fyrir hönd félags og stjórnar ţegar viđ á, auk ţess sem hann stýrir stjórnarfundum og sinnir öđrum ţeim verkefnum sem stjórnin kann ađ fela honum og lög heimila.

Formađur félagsins bođar til stjórnarfunda međ minnst sólarhrings fyrirvara.  Stjórnarfundur er ákvörđunarbćr ţegar meirihluti stjórnarmanna tekur ţátt í fundarstörfum. Mikilvćga ákvörđun má ţó ekki taka án ţess ađ allir stjórnarmenn hafi haft tök á ţví ađ fjalla um máliđ, sé ţess kostur. Afl atkvćđa rćđur úrslitum á stjórnarfundum. Séu atkvćđi jöfn rćđur atkvćđi formannsins. Fundargerđ skal send stjórnarmönnum svo fljótt sem verđa má og samţykkt á nćsta fundi stjórnarinnar.

11. grein

Á fyrsta fundi stjórnar eftir ađalfund skiptir stjórnin međ sér störfum ţannig ađ einn skal vera varaformađur, einn ritari, einn gjaldkeri, en ađrir stjórnarmenn međstjórnendur.  

12. grein

Stjórnin skipar nefndir svo og fulltrúa á fundi og ţing á vegum félagsins.  Fastanefndir eru: Forgjafarnefnd, Mótanefnd, Vallarnefnd og Aganefnd.  Ađrar nefndir skipar stjórnin eftir ţörfum og setur öllum nefndum starfssviđ. Ţá er stjórninni heimilt ađ skipa áheyrnarfulltrúa einstakra hópa innan félagsins hjá stjórn og fastanefndum.

 13. grein

Stjórnin rćđur félaginu framkvćmdastjóra og ákveđur ráđningakjör hans.  Framkvćmdastjóri stýrir daglegum rekstri félagsins í samrćmi viđ stefnumörkun stjórnar.

 14. grein

Ađalfundur hefur ćđsta vald í málefnum félagsins og skal hann haldinn í nóvember ár hvert.  Til ađalfundar skal bođa međ minnst 7 daga fyrirvara, á heimasíđu klúbbsins og og međ tölvuskilabođum til ţeirra félagsmanna sem hafa tilkynnt netfang sitt. og telst hann lögmćtur sé löglega til hans bođađ án tillits til ţess hve margir mćta.  Atkvćđisrétt á fundum félagsins hafa skuldlausir félagar 18 ára og eldri.

15. grein

Dagskrá reglulegs ađalfundar skal vera sem hér segir:

 Fundarsetning

  1. Kjör fundarstjóra og fundarritara
  2. Lögđ fram skýrsla formanns
  3. Lagđir fram endurskođađir reikningar
  4. Umrćđur um skýrslu stjórnar og reikninga.  Reikningar bornir undir atkvćđi.
  5. Lagđar fram tillögur um breytingar á lögum félagsins ef um er ađ rćđa.
  6. Afgreiđsla tillagna til lagabreytinga.
  7. Ákveđiđ árgjald félaga fyrir nćsta starfsár.
  8. Kosning formanns, stjórnarmanna  og skođenda reikninga skv. 9. gr. ţessara laga.
  9. Önnur mál.

 

Einfaldur meirihluti atkvćđa rćđur úrslitum allra mála, nema ţar sem annađ er tekiđ fram í lögum ţessum.

16. grein

Reikningsár félagsins er 1. nóvember til 31. október.

17. grein

Lögum ţessum má breyta á ađalfundi og ţarf 2/3 hluta atkvćđa til ţess ađ lagabreyting nái fram ađ ganga.  Tillaga ađ lagabreytingum skal hafa borist stjórn félagsins eigi síđar en 1. október hverju sinni og skal vera skrifleg.  Tillögur til lagabreytinga skulu kynntar í ađalfundarbođi.

18. grein

Stjórn félagsins bođar til almennra funda eftir ţörfum.  Jafnframt er stjórninni skylt ađ halda félagsfund ef 1/10 félagsmanna óskar ţess skriflega og tilgreinir ástćđu.  Slíkan fund skal halda innan ţriggja vikna frá ţví ađ beiđni kemur fram.  Fundi skal bođa međ sama hćtti og ađalfund skv. 14.gr. laga ţessara.

19. grein

Stjórnin fer međ ćđsta vald í málefnum félagsins milli ađalfunda og ber ađ gćta hagsmuna ţess í öllum greinum.  Hún hefur umráđ yfir eignum félagsins og bođar til funda.  Ákvörđun stjórnar um málefni félagsins er ţví ađeins gild ađ meirihluti stjórnarmanna sé henni fylgjandi.

20. grein

Stjórnin getur vikiđ mönnum úr félaginu álíti hún framkomu ţeirra vera félaginu til vansa. Viđkomandi getur ţó óskađ eftir ţví ađ máliđ verđi tekiđ fyrir á félagsfundi ađ uppfylltum skilyrđum 18. greinar.

21. grein

Hćtti félagiđ störfum skal bođa til sérstaks félagsslitafundar međ tveggja vikna fyrirvara og eigi síđar en einu ári eftir ađ reglulegri starfsemi er hćtt.  Slíkur fundur er lögmćtur ef helmingur félaga er mćttur og 2/3 hlutar fundarmanna samţykkja slíka ákvörđun.  Mćti ekki nćgjanlegur fjöldi félaga skal bođa til annars fundar innan einnar viku og teljast ákvarđanir hans um félagsslit og ráđstöfun og ráđstöfun eigna félagsins lögmćtar án tillits til mćtingar.

22. grein

Lög ţessi öđlast gildi viđ samţykki á ađalfundi.  Ţannig samţykkt á ađalfundi 25. nóvember 2021 og stađfest af stjórn félagsins međ undirritun

Veđriđ á Nesinu

Skúrir
Dags:06.12.2021
Klukkan: 03:00:00
Hiti: 2°C
Vindur: S, 5 m/s

Styrktarađilar NK

NesskipWorld ClassIcelandairStefnirIcelandair Cargo66°NorđurBykoOlísSpa of IcelandCoca ColaEcco

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira