Meistaramótiđ
MEISTARAMÓTIĐ 2020
Meistaramótiđ 2019 verđur haldiđ vikuna 27. júní - 4. júlí. Mótiđ verđur nánar auglýst ţegar nćr dregur.
UM MEISTARAMÓTIĐ
Meistaramót Nesklúbbsins er án efa stćrsti viđburđur klúbbsins á hverju ári. Leikiđ er til verđlauna í 15 mismunandi flokkum sem skipt er í eftir forgjöf eđa aldri. Mótiđ er leikiđ á átta dögum, frá fyrsta laugardegi í júlí. Sigurvegarar meistaraflokks karla og kvenna hljóta titilinn Klúbbmeistari Nesklúbbsins ţađ ár.
Um skráningu, ţátttökuskilmála, flokkaskiptingu, fjölda umferđa og keppnisdaga, vísast til reglugerđar um mótiđ. Eftirfarandi reglur, sérstakir keppnisskilmálar mótsins, eru settir af nefndinni samkvćmt reglu 33-1 í golfreglum. Jafnframt gilda í mótinu almennir keppnisskilmálar Nesklúbbsins 2014.
Ţáttökurétt eiga ţeir einir sem eru međlimir NK og hafa gert skil á félagsgjöldum.
Keppnin er leikin í flokkum samkvćmt reglugerđ og er leikiđ án forgjafar í öllum flokkum. Rástímar eru samkvćmt sérstökum tilkynningum mótanefndar.
Ákvörđun um frestun leiks eđa niđurfellingu umferđa vegna veđurs er í höndum mótsstjórnar.
Leikmenn í öllum flokkum, öđrum en öldungaflokkum karla og kvenna, skulu leika hinar fyrirskipuđu umferđir mótsins gangandi.
Mćti kylfingur á 1. teig, tilbúinn til leiks, innan 5 mínútna eftir rástíma sinn, og kringumstćđur eru slíkar ađ ţćr réttlćti afnám frávísunarvítis samkvćmt reglu 33-7, skal hann hljóta 2 vítishögg, en ella frávísun mćti hann meira en 5 mínútum of seint.
Öll notkun á farsímum (GSM) er bönnuđ í mótinu, jafnt leikmönnum sem kylfusveinum. Leikmönnum er ţó heimilt ađ kveikja á símum sínum til ţess eins ađ hringja í dómara eđa nefndina á skrifstofu NK, ţegar ţörf er á dómara og í neyđartilvikum.
Leikmenn skulu án tafar hefja leik á 10. holu og er ţeim óheimilt ađ gera hlé á leik sínum eftir fyrri hring. Regla 6-7 Slór viđ leik.
Hámarksleiktími fyrirskipađrar umferđar ( 18 holur) er 4 klst. og 20 mín. Viđurlög eru skv. reglu 6-7 ( Óhćfileg töf. Slór viđ leik ) ATH. 2. Nánari tímamörk eru auglýst á auglýsingatöflu í skála.
Ef vafi er á hvađ gera skal samkvćmt golfreglum skal kalla á dómara eđa leika tveim boltum samkvćmt reglu 3-3.a og tilkynna mótstjórn atvikiđ áđur en skorkorti er skilađ í mótslok. Mótsstjórn / dómari kveđur upp úrskurđi áđur en úrslit verđa kynnt.
Dómarar eru ţeir félagar klúbbsins, samkvćmt skipan nefndarinnar, sem dómararéttindi hafa, en ţó ţannig ađ enginn ţeirra dćmi í ţeim flokki ţar sem viđkomandi dómari er ţátttakandi.
Leikmenn skulu vera snyrtilega klćddir viđ leik í mótinu eins og almennt tíđkast og óheimilt er ađ leika í gallabuxum eđa íţróttagöllum.
Klúbbmeistarar NK frá upphafi:
Karlar: | Konur: |
2019 - Nökkvi Gunnarsson 2018 - Ólafur Björn Loftsson 2017 - Oddur Óli Jónasson 2016 - Oddur Óli Jónasson 2015 - Ólafur Björn Loftsson 2014 - Ólafur Björn Loftsson 2013 - Ólafur Björn Loftsson 2012 - Ólafur Björn Loftsson 2011 - Ólafur Björn Loftsson 2010 - Nökkvi Gunnarsson 2009 - Ólafur Björn Loftsson 2008 - Ólafur Björn Loftsson 2007 - Ólafur Björn Loftsson 2006 - Ólafur Björn Loftsson 2005 - Ólafur Björn Loftsson 2004 - Ólafur Björn Loftsson 2003 - Vilhjálmur Árni Ingibergsson 2002 - Haukur Óskarsson 2001 - Styrmir Guđmundsson 2000 - Rúnar Geir Gunnarsson 1999 - Vilhjálmur Árni Ingibergsson 1998 - Vilhjálmur Árni Ingibergsson 1997 - Ingólfur Pálsson 1996 - Rúnar Geir Gunnarsson 1995 - Rúnar Geir Gunnarsson 1994 - Rúnar Geir Gunnarsson 1993 - Vilhjálmur Árni Ingibergsson 1992 - Jón Haukur Guđlaugsson 1991 - Jón Haukur Guđlaugsson 1990 - Jóhann Reynisson 1989 - Jón Haukur Guđlaugsson 1988 - Jón Haukur Guđlaugsson 1987 - Hörđur Felix Harđarson 1986 - Jón Haukur Guđlaugsson 1985 - Jón Haukur Guđlaugsson 1984 - Jón Haukur Guđlaugsson 1983 - Jón Haukur Guđlaugsson 1982 - Jón Haukur Guđlaugsson 1981 - Jón Haukur Guđlaugsson 1980 - Jón Haukur Guđlaugsson 1979 - Jón Haukur Guđlaugsson 1978 - Tómas Holton 1977 - Jón Haukur Guđlaugsson 1976 - Loftur Ólafsson 1975 - Hannes Ţorsteinsson 1974 - Loftur Ólafsson 1973 - Pétur Björnsson 1972 - Loftur Ólafsson 1971 - Loftur Ólafsson 1970 - Loftur Ólafsson 1969 - Loftur Ólafsson 1968 - Pétur Björnsson 1967 - Pétur Björnsson 1966 - Jóhann Eyjólfsson 1965 - Ólafur B. Ragnarsson | 2019 - Karlotta Einarsdóttir 2018 - Karlotta Einarsdóttir 2017 - Karlotta Einarsdóttir 2016 - Karlotta Einarsdóttir 2015 - Helga Kristín Einarsdóttir 2014 - Helga Kristín Einarsdóttir 2013 - Helga Kristín Einarsdóttir 2012 - Karlotta Einarsdóttir 2011 - Karlotta Einarsdóttir 2010 - Karlotta Einarsdóttir 2009 - Karlotta Einarsdóttir 2008 - Karlotta Einarsdóttir 2007 - Karlotta Einarsdóttir 2006 - Karlotta Einarsdóttir 2005 - Karlotta Einarsdóttir 2004 - Karlotta Einarsdóttir 2003 - Erna Sörensen 2002 - Karlotta Einarsdóttir 2001 - Karlotta Einarsdóttir 2000 - Karlotta Einarsdóttir 1999 - Halldóra Axelsdóttir 1998 - Anna Einarsdóttir 1997 - Halldóra Axelsdóttir 1996 - Sigrún Edda Jónsdóttir 1995 - Jóhanna A. Jóhannsdóttir 1994 - Anna Einarsdóttir 1993 - Hanna Ađalsteinsdóttir 1992 - Sigrún Edda Jónsdóttir 1991- Jóhanna A. Jóhannsdóttir 1990 - Jóhanna A. Jóhannsdóttir 1989 - Anna Einarsdóttir 1988 - Jónína Pálsdóttir 1987 - Kristine Eide 1986 - Kristine Eide 1985 - Áslaug Bernhöft 1984 - Ólöf Geirsdóttir 1983 - Ólöf Geirsdóttir 1982 - Ólöf Geirsdóttir 1981 - Kristín Ţorvaldsdóttir 1980 - Kristín Ţorvaldsdóttir 1979 - Ásgerđur Sverrisdóttir 1978 - Kristín Ţorvaldsdóttir 1977 - Kristín Ţorvaldsdóttir 1976 - Kristín Ţorvaldsdóttir 1975 - Sigrún Ragnarsdóttir 1974 - Ólöf Geirsdóttir 1973 - Ólöf Geirsdóttir 1972 - Hanna Holton 1971 - Ólöf Geirsdóttir 1970 - Ólöf Geirsdóttir 1969 - Anna Kristjánsdóttir 1968 - Svana Tryggvadóttir 1967 - Svana Tryggvadóttir 1966 - Sigríđur H. Magnúsdóttir 1965 - Valgerđur Jakobsdóttir |
Veđriđ á Nesinu
Léttskýjađ
Dags:08.03.2021
Klukkan: 19:00:00
Hiti: 3°C
Vindur: SSV, 4 m/s
Getraunanúmer NK