Fyirkomulag móta

Golfmót á vegum NK skiptast niđur í nokkra flokka eftir ţví hverjum er heimil ţátttaka. Ţar eru helst:

Almennt - Mót ţar sem öllum félagsmönnum innan GSÍ er heimil ţátttaka.
Unglingamót - Mót ţar sem einugis unglingum 18 ára og yngri er heimil ţátttaka.
Kvennamót - Ţar sem einungis kvenfólki er heimil ţátttaka
Öldungamót - Ţar sem einungis öldungum (karlar +55 ára og konur +50 ára) er heimil ţátttaka.

Ţessum mótum er síđan hćgt ađ skipta í innanfélags eđa opin mót eftir vali mótanefndar klúbbsins.

Fyrirkomulag mótanna getur síđan veriđ mismunandi. Ţar má helst nefna:


Höggleiksmót
Algengasta leikađferđ nútímans í keppnisgolfi er án efa höggleikur. Högg keppenda eru einfaldlega talin í samrćmi viđ golfreglur. Sá kylfingur sem leikur á fćstum höggum á ţeim fjölda brauta sem fyrirfram skilgreindur hefur veriđ í viđkomandi móti fer međ sigur af hólmi. Venja er ađ miđa árangur keppenda viđ par vallarins og er ţá talađ um ađ viđkomandi sé á pari, undir ţví eđa yfir. Höggleikur er oft leikinn međ forgjöf, ţ.e. vallarforgjöf keppenda er dregin frá heildar höggafjölda kylfingsins og fćst ţá út nettó skor.

Holukeppni
Í holukeppni keppa tveir kylfingar innbyrđis. Hver hola er spiluđ og sá kylfingur sem fer holuna á fćrri höggum telst hafa unniđ hana og hefur ţá eins og sagt er ?eina holu á andstćđinginn?. Fari svo ađ kylfingarnir tveir klári holuna í jafn mörgum höggum ţá fellur holan og hvorugur fćr stig. Holukeppni er spiluđ ţangađ til úrslit nást á fyrirfram ákveđnum holufjölda, yfirleitt hefđbundnum átján holu hring. Ţađ getur ţó gerst ađ ekki ţurfi ađ klára holurnar allar ţar sem annar kylfingurinn hefur náđ fleiri holum á andstćđingin en eru eftir af hringnum.

Punktakeppni
Golfleikur međ punktafyrirkomulagi fer ţannig fram ađ gefnir eru punktar fyrir árangur kylfinga á hverri holu fyrir sig. Fari kylfingur á skolla fćr hann einn punkt, tveir fást fyrir par, ţrír fyrir fugl og svo framvegis. Sá sem hlýtur flesta punkta telst sigurvegari. Langalgengast er ađ punktafyrirkomulag sé miđađ viđ forgjöf og er ţá miđađ viđ nettóskor leikmanns á hverri holu, ţ.e. leikmađur međ háa forgjöf hefur fleiri högg til ađ ná ?sínu pari? og fá ţar međ tvo punkta fyrir. Sem dćmi má taka ađ leikmađur međ 18 í vallarforgjöf fćr eitt auka högg á hverja holu og er ţví "hans par" skolli á öllum holum vallarins. Punktakeppni hefur ţví ţann kost ađ gera misfćrum kylfingum kost á ađ keppa sín á milli á jafnréttisgrundvelli.

Texas Scramble
Ţegar Texas Scramble er leikiđ leika tveir kylfingar saman í liđi. Fer leikurinn ţannig fram ađ báđir slá högg af teig, síđan velja ţeir ţann bolta sem ţeim ţykir vera í betri stöđu og slá báđir boltann ţađan. Sá sem á ţann bolta sem kylfingunum ţykir lakari fćrir ţví sinn bolta ađ bolta félaga síns. Sá sem átti betri boltann slćr yfirleitt á undan og hinn á eftir. Eftir ţau högg endurtekur ferliđ sig allt ţangađ til boltinn er kominn í holuna. Texas Scramble er oft spilađ međ forgjöf og er reglan yfirleitt sú ađ sameiginleg vallarforgjöf kylfinganna er tekin saman og deilt í hana međ tölunni fimm.

Betri bolti
Eins og í Texas Scramble eru tveir kylfingar saman í liđi ţegar betri bolti er leikinn. Ţá leika báđir leikmennirnir sínum bolta frá teig ađ holu eins og um höggleik vćri ađ rćđa. Höggafjöldi liđsins á hverri holu er skor ţess kylfings sem fór holuna á fćrri höggum og er ţađan runniđ heitiđ "betri bolti".

Mörg önnur form golfleiks eru einnig til og hćgt er ađ fá upplýsingar um ţau í ýmsum golfhandbókum.

Veđriđ á Nesinu

Heiđskírt
Dags:16.07.2018
Klukkan: 13:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: N, 6 m/s

Styrktarađilar NK

PóstdreifingNesskipSecuritasWorld ClassÍslandsbankiOlísEccoRadissonCoca ColaForvalEimskipDHLBykoReitirIcelandair

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira