Fyirkomulag mta

Golfmt vegum NK skiptast niur nokkra flokka eftir v hverjum er heimil tttaka. ar eru helst:

Almennt - Mt ar sem llum flagsmnnum innan GS er heimil tttaka.
Unglingamt - Mt ar sem einugis unglingum 18 ra og yngri er heimil tttaka.
Kvennamt - ar sem einungis kvenflki er heimil tttaka
ldungamt - ar sem einungis ldungum (karlar +55 ra og konur +50 ra) er heimil tttaka.

essum mtum er san hgt a skipta innanflags ea opin mt eftir vali mtanefndar klbbsins.

Fyrirkomulag mtanna getur san veri mismunandi. ar m helst nefna:


Hggleiksmt
Algengasta leikafer ntmans keppnisgolfi er n efa hggleikur. Hgg keppenda eru einfaldlega talin samrmi vi golfreglur. S kylfingur sem leikur fstum hggum eim fjlda brauta sem fyrirfram skilgreindur hefur veri vikomandi mti fer me sigur af hlmi. Venja er a mia rangur keppenda vi par vallarins og er tala um a vikomandi s pari, undir v ea yfir. Hggleikur er oft leikinn me forgjf, .e. vallarforgjf keppenda er dregin fr heildar hggafjlda kylfingsins og fst t nett skor.

Holukeppni
holukeppni keppa tveir kylfingar innbyris. Hver hola er spilu og s kylfingur sem fer holuna frri hggum telst hafa unni hana og hefur eins og sagt er ?eina holu andstinginn?. Fari svo a kylfingarnir tveir klri holuna jafn mrgum hggum fellur holan og hvorugur fr stig. Holukeppni er spilu anga til rslit nst fyrirfram kvenum holufjlda, yfirleitt hefbundnum tjn holu hring. a getur gerst a ekki urfi a klra holurnar allar ar sem annar kylfingurinn hefur n fleiri holum andstingin en eru eftir af hringnum.

Punktakeppni
Golfleikur me punktafyrirkomulagi fer annig fram a gefnir eru punktar fyrir rangur kylfinga hverri holu fyrir sig. Fari kylfingur skolla fr hann einn punkt, tveir fst fyrir par, rr fyrir fugl og svo framvegis. S sem hltur flesta punkta telst sigurvegari. Langalgengast er a punktafyrirkomulag s mia vi forgjf og er mia vi nettskor leikmanns hverri holu, .e. leikmaur me ha forgjf hefur fleiri hgg til a n ?snu pari? og f ar me tvo punkta fyrir. Sem dmi m taka a leikmaur me 18 vallarforgjf fr eitt auka hgg hverja holu og er v "hans par" skolli llum holum vallarins. Punktakeppni hefur v ann kost a gera misfrum kylfingum kost a keppa sn milli jafnrttisgrundvelli.

Texas Scramble
egar Texas Scramble er leiki leika tveir kylfingar saman lii. Fer leikurinn annig fram a bir sl hgg af teig, san velja eir ann bolta sem eim ykir vera betri stu og sl bir boltann aan. S sem ann bolta sem kylfingunum ykir lakari frir v sinn bolta a bolta flaga sns. S sem tti betri boltann slr yfirleitt undan og hinn eftir. Eftir au hgg endurtekur ferli sig allt anga til boltinn er kominn holuna. Texas Scramble er oft spila me forgjf og er reglan yfirleitt s a sameiginleg vallarforgjf kylfinganna er tekin saman og deilt hana me tlunni fimm.

Betri bolti
Eins og Texas Scramble eru tveir kylfingar saman lii egar betri bolti er leikinn. leika bir leikmennirnir snum bolta fr teig a holu eins og um hggleik vri a ra. Hggafjldi lisins hverri holu er skor ess kylfings sem fr holuna frri hggum og er aan runni heiti "betri bolti".

Mrg nnur form golfleiks eru einnig til og hgt er a f upplsingar um au msum golfhandbkum.

Veri Nesinu
Styrktarailar NK

66NorurCoca ColaNesskipIcelandair CargoEccoBykoIcelandairOlsWorld ClassForval

Pstlisti NK

Skru ig pstlista NK til a f allar njustu frttir klbbsins.

Getraunanmer NK


Bikarmt NK

Mtin eru haldin rlega og hefjast me forkeppni sem er 18 holu hggleikur me og n forgjafar. eir 32 keppendur sem n bestum rangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira