Bikarkeppnin

Reglur mtsins

Reglur mtsins

1.gr
Mtin eru haldin rlega og hefjast me forkeppni sem er 18 holu hggleikur n forgjafar og punktakeppni me forgjf. eir 32 keppendur sem n bestum rangri me forgjf forkeppninni taka tt holukeppni me forgjf ar sem keppt er um titilinn Bikarmeistari Nesklbbsins. eir 16 keppendur sem n bestum rangri n forgjafar forkeppninni taka tt holukeppni n forgjafar, ar sem keppt er um titilinn Meistari holukeppni Nesklbbsins.

2.gr
Veri tveir ea fleiri keppendur forkeppninni jafnir sama skori me ea n forgjafar rst r keppenda eins og kvei er um keppnisskilmlum Nesklbbsins og 5. grein Mta- og keppendareglna GS.

3.gr
Keppendur 32 efstu stunum forkeppninni me forgjf og 16 efstu stunum n forgjafar taka tt holukeppninni og veljast bum flokkum saman hverja umfer eftir tflu grein 12 C hluta viauka golfreglum R&A. Vi starun Holukeppni n forgjafar rst niurrun eftir 5. grein keppnisskilmla GS a v undanskildu a ekki verur leikinn brabani.

4.gr
hverri umfer holukeppninni me forgjf eru leiknar 18 holur me fullri leikforgjf, en a hmarki eitt hgg forgjf hverri holu. Tekinn skal mismunur forgjf leikmanna. Forgjafarhrri leikmaurinn fr forgjf forgjafarlgstu brautunum og ann fjlda brauta sem kvarast af vi mismun forgjf leikmanna. Leiki skal til rslita hverjum leik. Veri leikmenn jafnir eftir 18 holu leik skal leiki fram og fyrsta unnin hola rur rslitum. sama htt er leiki n forgjafar.

5.gr
Nefndin kveur lokafresti til a ljka hverri umfer holukeppninnar og tilkynnir a mtaskr og auglsingatflu. Keppendur holukeppni koma sr saman um hvenr eir kjsa a leika hverja umfer fyrir ann lokafrest. Hafi keppendur ekki loki leik tilskyldum degi (kl. 23.59) verur hlutkesti varpa daginn eftir. Komi keppendur sr ekki saman um leiktma skal hann kveinn kl. 17.00 lokadegi hverrar umferar og sigrar s sem a mtir til leiks.

6.gr
Verlaun eru veitt fyrir rj efstu stin me og n forgjafar forkeppninni. holukeppninni eru veitt verlaun fyrir 1. og 2. sti hvorri keppni.

Sigurvegari holukeppninni, me forgjf, r hvert hltur titilinn Bikarmeistari NK og fylgir titlinum farandgripur. Bikarinn vinnst ekki til eignar. Sigurvegari holukeppni n forgjafar hltur titilinn Klbbmeistari NK holukeppni.

Veri Nesinu

Alskja
Dags:17.01.2022
Klukkan: 10:00:00
Hiti: 6C
Vindur: SSV, 10 m/s

Styrktarailar NK

StefnirCoca Cola66NorurIcelandairIcelandair CargoSpa of IcelandOlsNesskipEccoWorld ClassByko

Pstlisti NK

Skru ig pstlista NK til a f allar njustu frttir klbbsins.

Getraunanmer NK


Bikarmt NK

Mtin eru haldin rlega og hefjast me forkeppni sem er 18 holu hggleikur me og n forgjafar. eir 32 keppendur sem n bestum rangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira