Bikarkeppnin

Reglur mótsins

Reglur mótsins

1.gr
Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur án forgjafar og punktakeppni međ forgjöf. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri međ forgjöf í forkeppninni taka ţátt í holukeppni međ forgjöf ţar sem keppt er um titilinn Bikarmeistari Nesklúbbsins. Ţeir 16 keppendur sem ná bestum árangri án forgjafar í forkeppninni taka ţátt í holukeppni án forgjafar, ţar sem keppt er um titilinn Meistari í holukeppni Nesklúbbsins.

2.gr
Verđi tveir eđa fleiri keppendur í forkeppninni jafnir á sama skori međ eđa án forgjafar rćđst röđ keppenda eins og kveđiđ er á um í keppnisskilmálum Nesklúbbsins og 5. grein Móta- og keppendareglna GSÍ.

3.gr
Keppendur í 32 efstu sćtunum í forkeppninni međ forgjöf og 16 efstu sćtunum án forgjafar taka ţátt í holukeppninni og veljast í báđum flokkum saman í hverja umferđ eftir töflu í grein 12 í C hluta viđauka í golfreglum R&A. Viđ sćtaröđun í Holukeppni án forgjafar rćđst niđurröđun eftir 5. grein keppnisskilmála GSÍ ađ ţví undanskildu ađ ekki verđur leikinn bráđabani.

4.gr
Í hverri umferđ í holukeppninni međ forgjöf eru leiknar 18 holur međ fullri leikforgjöf, en ţó ađ hámarki eitt högg í forgjöf á hverri holu. Tekinn skal mismunur á forgjöf leikmanna. Forgjafarhćrri leikmađurinn fćr forgjöf á forgjafarlćgstu brautunum og ţann fjölda brauta sem ákvarđast af viđ mismun á forgjöf leikmanna. Leikiđ skal til úrslita í hverjum leik. Verđi leikmenn jafnir eftir 18 holu leik skal leikiđ áfram og fyrsta unnin hola rćđur úrslitum. Á sama hátt er leikiđ án forgjafar.

5.gr
Nefndin ákveđur lokafresti til ađ ljúka hverri umferđ holukeppninnar og tilkynnir ţađ í mótaskrá og á auglýsingatöflu. Keppendur í holukeppni koma sér saman um hvenćr ţeir kjósa ađ leika hverja umferđ fyrir ţann lokafrest. Hafi keppendur ekki lokiđ leik á tilskyldum degi (kl. 23.59) verđur hlutkesti varpađ daginn eftir.  Komi keppendur sér ekki saman um leiktíma skal hann ákveđinn kl. 17.00 á lokadegi hverrar umferđar og sigrar ţá sá sem  ađ mćtir til leiks.

6.gr
Verđlaun eru veitt fyrir ţrjú efstu sćtin međ og án forgjafar í forkeppninni. Í holukeppninni eru veitt verđlaun fyrir 1. og 2. sćti í hvorri keppni.

Sigurvegari í holukeppninni, međ forgjöf, ár hvert hlýtur titilinn Bikarmeistari NK og fylgir titlinum farandgripur. Bikarinn vinnst ekki til eignar. Sigurvegari í holukeppni án forgjafar hlýtur titilinn Klúbbmeistari NK í holukeppni.

Veđriđ á Nesinu

Heiđskírt
Dags:15.05.2021
Klukkan: 11:00:00
Hiti: 6°C
Vindur: NV, 2 m/s

Styrktarađilar NK

ForvalIcelandairWorld ClassReitir FasteignafélagRadissonÍslandsbankiIcelandair Cargo66°NorđurBykoNesskipCoca ColaEccoOlís

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira