Nýliðanámskeið
Nesklúbburinn býður uppá fjölbreytta aðstöðu til æfinga. Æfingasvæðið eru opið alla daga frá kl 08.00 til 22.00
Boltavélin er opin alla daga frá kl. 08.00 til 22.00. Æfingum á æfingasvæði NK skal lokið ekki síðar en kl. 22.00 vegna vinnu við boltatínslu starfsmanna.
Æfingakúlur úr kúluvélinni skal eingöngu nota til æfinga á æfingasvæði og púttflöt.
Veðrið á Nesinu
Alskýjað
Dags:04.03.2021
Klukkan: 06:00:00
Hiti: 3°C
Vindur: ANA, 3 m/s
Getraunanúmer NK