Golfleikjanámskeiđ barna og unglinga

Nesklúbburinn býđur upp á golfleikjanámskeiđ fyrir börn og unglinga á aldrinum 8-14 ára, óháđ ţví hvort ađ ţau séu í klúbbnum eđa ekki. Markmiđiđ međ námskeiđunum er ađ kenna undirstöđuatriđin í golfleik, helstu golfreglur, framkomu og umgengni á golfvelli.

Ćskilegt er ađ ţeir krakkar sem eiga kylfur taki ţćr međ sér og noti á námskeiđunum. Klúbburinn lánar ţó kylfur fyrir ţá sem ekki eiga án endurgjalds.

Hvert námskeiđ er í viku í senn og fara ţau fram vikurnar 4. júní - 13. júlí.

Hámarksfjöldi á hvert námskeiđ eru 30 krakkar. Aldurstakmark á námskeiđin er 8 ár.

Yfirumsjón međ námskeiđunum er í höndum golfkennara Nesklúbbsins, Nökkva Gunnarssonar og međ honum eru sex leiđbeinendur á hverju námskeiđi.

Námskeiđ 2018

Námskeiđ 1. 4. - 8. júní kl. 09.00 - 12.00 (strákar og stelpur)*
Námskeiđ 2. 11. - 15. júní kl. 09.00 - 12.00 (strákar og stelpur)
Námskeiđ 3. 18. - 22. júní kl. 09.00 - 12.00 (strákar og stelpur)
Námskeiđ 4. stúlknanámskeiđ 25. - 29. júní kl. 09.00 - 12.00**
Námskeiđ 5. 9. - 13. júlí (strákar og stelpur)

Aldurstakmark er 8 ár og verđ pr. námskeiđ kr. 14.000.-

* Fyrstu tveir dagarnir á námskeiđi nr. 1 verđa á milli kl. 12.30 og 15.30.
** Ef ekki nćst nćg ţátttaka stelpna verđur námskeiđiđ blandađ stelpum og strákum en ţó ţannig ađ ţeim verđur skipt upp í hópa eftir kynjum á námskeiđinu. 

Innifaliđ í gjaldinu er nestispakki sem inniheldur hvern dag:
Rúnstykki međ skinku og osti, svali og ávextir.

Skráning hefst miđvikudaginn 2. maí kl. 09.00 og er eingöngu í síma 561-1930.

Umsjónarmađur

Nökkvi Gunnarsson

Umsjón međ barna- og unglingastarfi Nesklúbbsins hefur Nökkvi Gunnarsson.

Nökkvi hefur veriđ í Nesklúbbnum frá árinu 1990 og ţekkir ţví innviđi klúbbsins vel.

2006 útskrifađist Nökkvi frá USGTF, 2011 frá Plane Truth Golf Instruction sem Level 2 certified og 2012 sem PGA golfkennari.

Hćgt er ađ hafa samband viđ Nökkva í síma 893-4022 eđa í gegnum tölvupóst á netfangiđ nokkvi@nkgolf.is

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

World ClassEccoEimskipNesskipPóstdreifingIcelandairÍslandsbankiDHLBykoForvalCoca ColaRadissonOlísSecuritasReitir

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira