Stelpućfingar veturinn 2020 - 2021

Í vetur mun Nesklúbburinn bjóđa uppá ćfingar fyrir allar stelpur á aldrinum 6 - 18 ára.  Klúbbađild er ekki nauđsynleg heldur eru allar stelpur sem hafa áhuga á golfi velkomnar.

Ćfingarnarnar munu hefjast laugardaginn 3. október 

Ćfingatímar eru eftirfarandi:

13 ára og yngri: laugardögum kl. 12 - 13.
Eldri en 13 ára: Miđvikudögum kl. 17 - 18 og laugardögum 13 - 14.

Ćfingar eru í Risinu, inniađstöđu Nesklúbbsins á 3. hćđinni á Eiđistorgi.

Matthildur María Rafnsdóttir sem er ein af fremstu kylfingum Nesklúbbsins og hefur séđ um golfleikjanámskeiđ klúbbsins til fjölda ára mun hafa yfirumsjá međ ćfingunum.

Ath: Nú er nauđsynlegt ađ skrá stelpurnar međ ţví ađ smella hér.

Ćfingagjald

13 ára og yngri: kr. 
Eldri en 13 ára: kr. 

 

 

 

 

 

 


 

 

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:17.01.2022
Klukkan: 12:00:00
Hiti: 6°C
Vindur: SSV, 10 m/s

Styrktarađilar NK

Spa of IcelandIcelandair CargoIcelandairCoca ColaBykoOlísStefnir66°NorđurEccoWorld ClassNesskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira