Stelpuæfingar veturinn 2020 - 2021

Í vetur mun Nesklúbburinn bjóða uppá æfingar fyrir allar stelpur á aldrinum 6 - 18 ára.  Klúbbaðild er ekki nauðsynleg heldur eru allar stelpur sem hafa áhuga á golfi velkomnar.

Æfingarnarnar munu hefjast laugardaginn 3. október 

Æfingatímar eru eftirfarandi:

13 ára og yngri: laugardögum kl. 12 - 13.
Eldri en 13 ára: Miðvikudögum kl. 17 - 18 og laugardögum 13 - 14.

Æfingar eru í Risinu, inniaðstöðu Nesklúbbsins á 3. hæðinni á Eiðistorgi.

Matthildur María Rafnsdóttir sem er ein af fremstu kylfingum Nesklúbbsins og hefur séð um golfleikjanámskeið klúbbsins til fjölda ára mun hafa yfirumsjá með æfingunum.

Ath: Nú er nauðsynlegt að skrá stelpurnar með því að smella hér.

Æfingagjald

13 ára og yngri: kr. 
Eldri en 13 ára: kr. 

 

 

 

 

 

 


 

 

Veðrið á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:10.04.2021
Klukkan: 20:00:00
Hiti: 2°C
Vindur: SSV, 5 m/s

Styrktaraðilar NK

Icelandair CargoOlísIcelandairEccoÍslandsbankiRadissonNesskipCoca ColaReitir FasteignafélagWorld ClassByko66°NorðurForval

Póstlisti NK

Skráðu þig í póstlista NK til að fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast með forkeppni sem er 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Þeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira