Stelpuæfingar veturinn 2020 - 2021
Í vetur mun Nesklúbburinn bjóða uppá æfingar fyrir allar stelpur á aldrinum 6 - 18 ára. Klúbbaðild er ekki nauðsynleg heldur eru allar stelpur sem hafa áhuga á golfi velkomnar.
Æfingarnarnar munu hefjast laugardaginn 3. október
Æfingatímar eru eftirfarandi:
13 ára og yngri: laugardögum kl. 12 - 13.
Eldri en 13 ára: Miðvikudögum kl. 17 - 18 og laugardögum 13 - 14.
Æfingar eru í Risinu, inniaðstöðu Nesklúbbsins á 3. hæðinni á Eiðistorgi.
Matthildur María Rafnsdóttir sem er ein af fremstu kylfingum Nesklúbbsins og hefur séð um golfleikjanámskeið klúbbsins til fjölda ára mun hafa yfirumsjá með æfingunum.
Ath: Nú er nauðsynlegt að skrá stelpurnar með því að smella hér.
Æfingagjald
13 ára og yngri: kr.
Eldri en 13 ára: kr.
Veðrið á Nesinu
Alskýjað
Dags:20.01.2021
Klukkan: 08:00:00
Hiti: 0°C
Vindur: NA, 8 m/s
Getraunanúmer NK