Púttmót

Nesklúbburinn mun standa fyrir stórskemmtilegum púttmótum fyrir alla félagsmenn á sunnudögum frá janúar og fram í mars. Samtals verđa 9 mót og eru öll mótin sjálfstćđ ţar sem veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í hverju móti.  Ţá mun hvert mót líka telja til stiga í heildarkeppni (sjá neđar) ţar sem gefin verđa stig fyrir árangur hverju sinni.  Lokamótiđ sem haldiđ verđur svo sunnudaginn 3. mars verđur međ örlítiđ öđru sniđi en hin mótin (sjá neđar). 

Verđlaunin í hverri viku verđa eftirfarandi:

1. sćti: Klukkutími í golfherminum og hálftími í Flightscope höggnemanum
2. sćti: Klukkutími í golfherminum
3. sćti: hálftími í Flightscope höggnemanum

Reglurnar eru eftirfarandi:

* Leiknar eru 18 holur og kostar hver hringur kr. 500
* Óheimilt er ađ leika "keppnishringinn" áđur en leikur hefst en heimilt verđur ađ hita upp eins og hver og einn vill.
* Heimilt er ađ spila fleiri en einn hring hverju sinni og kostar ţá hver aukahringur kr. 500 en eingöngu besti hringurinn telur.
* Hćgt er ađ hefja leik á milli kl. 11.00 og 13.00
* Verđi tveir eđa fleiri jafnir í verđlaunasćtum telja fyrst seinni 9, svo síđustu 6, ţá síđustu 3 og ađ lokum síđasta holan.  Verđi keppendur ennţá jafnir verđur varpađ hlutkesti. 

Ađrar reglur verđa kynntar á stađnum

Lokamótiđ:

Sunnudaginn 3. mars verđur mótiđ tvískipt.  Annarsvegar hefđbundiđ púttmót samkvćmt ofangreindu fyrirkomulagi. Ađ ţví loknu hefst lokamótiđ og munu í ţví hafa ţátttökurétt allir ţeir sem lent hafa í ţremur efstu sćtunum í einhverju af púttmótunum.  Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin fyrir lokamótiđ og verđa reglur og verđlaun fyrir ţađ mót nánar auglýst síđar.

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:19.11.2019
Klukkan: 19:00:00
Hiti: 4°C
Vindur: ASA, 8 m/s

Styrktarađilar NK

World Class66°NorđurSecuritasEccoIcelandair CargoRadissonReitir FasteignafélagNesskipEimskipForvalIcelandairOlísCoca ColaBykoÍslandsbanki

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira