Púttmót
Nesklúbburinn mun standa fyrir skemmtilegum púttmótum fyrir alla félagsmenn á sunnudögum frá janúar og fram í mars. Samtals verđa 10 mót og verđa veitt verđa verđlaun fyrir efsta sćtiđ í karlaflokki og efsta sćtiđ í kvennaflokki hverju sinni ásamt aukaverđlaunum sem verđa tilkynnt á heimasíđunni fyrir hvern sunnudag. Efstu ţrjú sćtin í hverju móti gefa svo ţátttökurétt í Lokamótinu sem verđur haldiđ í framhaldi af síđasta púttmótinu sunnudaginn 15. mars (sjá nánar neđar).
Verđlaunin í hverri viku verđa eftirfarandi:
1. sćti: Klukkutími í golfherminum
Reglurnar eru eftirfarandi:
* Heimilt er ađ leika 2 x 18 holur og er ţátttökugjald kr. 500
* Óheimilt er ađ leika "keppnishringinn" áđur en leikur hefst en heimilt verđur ađ hita upp eins og hver og einn vill.
* Hćgt er ađ hefja leik á milli kl. 11.00 og 13.00
* Verđi tveir eđa fleiri jafnir í efsta sćti telja fyrst seinni 9, svo síđustu 6, ţá síđustu 3 og ađ lokum síđasta holan. Verđi keppendur ennţá jafnir verđur varpađ hlutkesti.
Ađrar reglur verđa kynntar á stađnum
Lokamótiđ:
Sunnudaginn 15. mars verđur mótiđ tvískipt. Annarsvegar hefđbundiđ púttmót samkvćmt ofangreindu fyrirkomulagi. Ađ ţví loknu hefst lokamótiđ og munu í ţví hafa ţátttökurétt allir ţeir sem lent hafa í ţremur efstu sćtunum í einhverju af púttmótunum. Ţar er ekki veriđ ađ tala um efstu ţrjú sćtin í bćđi karla- og kvennaflokki heldur bara efstu ţremur sćtunum samtals.
Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin fyrir lokamótiđ og verđa reglur og verđlaun fyrir ţađ mót nánar auglýst síđar.
Veđriđ á Nesinu
Lítils háttar rigning
Dags:10.04.2021
Klukkan: 20:00:00
Hiti: 2°C
Vindur: SSV, 5 m/s
Getraunanúmer NK