Púttflöt
Í Risinu eru tvær púttflatir, önnur þeirra með 9 holum og hin með 5 holum. Öllu jafna er settur upp púttvöllur með 9 holum og tekur hann breytingum í hverri viku.
Hægt er að æfa pútt öllum stundum þegar ekki eru æfingar á vegum Nesklúbbsins (sjá opnunartíma).
Veðrið á Nesinu
Léttskýjað
Dags:08.03.2021
Klukkan: 19:00:00
Hiti: 3°C
Vindur: SSV, 4 m/s
Getraunanúmer NK