Höggnemar
- Í Risinu eru tvö svæði með netum til þess að slá í. Í báðum svæðunum er Flightscope höggnemi sem gefur kylfingum kost á að sjá boltaflugið, hversu langt er slegið og gerir það æfingarnar því skemmtilegri.
- Til að slá í net þarf að panta tíma hvort sem að notast er við höggnema eða ekki - hægt er að panta tíma hér
Hægt er að bóka að hámarki 30 mínútur í einu. - Ekkert gjald er tekið fyrir að slá í net fyrir félagsmenn NK og Seltirninga en ef notast á við Flightscope er gjald tekið skv. gjaldskrá.
- ATH: það þarf að bóka tíma hvort sem notast á við Flightscope eða ekki.
Veðrið á Nesinu
Lítils háttar rigning
Dags:10.04.2021
Klukkan: 20:00:00
Hiti: 2°C
Vindur: SSV, 5 m/s
Getraunanúmer NK