Bóka tíma
Til ađ bóka tíma í golfherminn eđa Flightscope
* Setja inn nafn og símanúmer í stađinn fyrir ţar sem ađ stendur "Title"
* Hćgt er ađ afbóka tíma međ sólahrings fyrirvara - sé ţađ ekki gert verđur rukkađ fyrir tímann, afbókanir skulu tilkynntar í síma: 561-1910.
* Ţú getur bókađ tíma í golfherminn eđa Flightscope höggnema hér
Leiđbeiningar um hvernig á ađ bóka tíma.
Í bókunarkerfinu ţarf ađ hafa eftirfarandi í huga til ţess ađ bóka tíma:
* Smella međ bendlinum á ţann dag og tíma sem skal valinn
* Í stađinn fyrir "Title" ţarf ađ skrá nafn tengiliđs og símanúmer (ATH: ţetta er nauđsynlegt)
* Ef nota á höggnema ţarf ađ "x-a út golfherminn" (ţetta sem er rautt á skjánum) og velja viđkomandi höggnema (A eđa B)
* Ganga úr skugga um ađ sú dagsetning og sá tími sem valinn hefur veriđ er réttur. Ţađ er alfariđ á ábyrgđ leigutaka ađ svo sé.
* Smella á "save"
Allar nánari uppýsinga má fá á milli kl. 13.00 - 23.00 í síma: 561-1910
Veđriđ á Nesinu
Alskýjađ
Dags:20.01.2021
Klukkan: 08:00:00
Hiti: 0°C
Vindur: NA, 8 m/s
Getraunanúmer NK