Bóka tíma

Til ađ bóka tíma í golfherminn eđa Flightscope

*  Setja inn nafn og símanúmer í stađinn fyrir ţar sem ađ stendur "Title"
*  Hćgt er ađ afbóka tíma međ sólahrings fyrirvara - sé ţađ ekki gert verđur rukkađ fyrir tímann, afbókanir skulu tilkynntar í síma: 561-1910.

*  Ţú getur bókađ tíma í golfherminn eđa Flightscope höggnema hér

Leiđbeiningar um hvernig á ađ bóka tíma.

Í bókunarkerfinu ţarf ađ hafa eftirfarandi í huga til ţess ađ bóka tíma:

* Smella međ bendlinum á ţann dag og tíma sem skal valinn
* Í stađinn fyrir "Title" ţarf ađ skrá nafn tengiliđs og símanúmer (ATH: ţetta er nauđsynlegt)
* Ef nota á höggnema ţarf ađ "x-a út golfherminn" (ţetta sem er rautt á skjánum) og velja viđkomandi höggnema (A eđa B)
* Ganga úr skugga um ađ sú dagsetning og sá tími sem valinn hefur veriđ er réttur.  Ţađ er alfariđ á ábyrgđ leigutaka ađ svo sé.
* Smella á "save" 

Ef einhverjar spurningar - ekki hika viđ ađ hringja í síma 860-1358 eđa senda tölvupóst á nkgolf@nkgolf.is

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:09.08.2020
Klukkan: 04:00:00
Hiti: 11°C
Vindur: SA, 9 m/s

Styrktarađilar NK

BykoÍslandsbanki66°NorđurIcelandair CargoRadissonOlísIcelandairEccoCoca ColaReitir FasteignafélagForvalWorld ClassNesskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira