Vetrartilbođ í golfkennslu til 1. apríl

Nú styttist óđum í opnun nýrrar ćfingaađstöđu fyrir félagsmenn Nesklúbbsins. Í tilefni af ţví mun ég bjóđa uppá 25% afslátt af einkakennslu til 1. apríl. 30 mínútna einkakennsla á 3.000.- kr. Kennslan fer fram í Lćkningaminjasafninu og fá nemendur sent myndband af sveiflunni á tölvupósti eftir hvern tíma.

Tímapantanir í síma 893-4022 eđa á nokkvi@nkgolf.is

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Skýjađ
Dags:28.03.2020
Klukkan: 18:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

Reitir FasteignafélagÍslandsbanki66°NorđurEccoBykoNesskipEimskipIcelandairRadissonOlísForvalWorld ClassSecuritasCoca ColaIcelandair Cargo

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira