Upplýsingagjöf vegna samkomubanns

Vegna fyrirmćla frá ÍSÍ og sérsamböndum hefur Nesklúbburinn ákveđiđ ađ engar barna- og unglingaćfingar verđi í Risinu á morgun, mánudaginn 16. mars. Ţađ er gert vegna endurskipulagninga á ţví hvernig framhaldinu verđur háttađ á ćfingum barna og unglinga á nćstu dögum og vikum.

Á morgun mánudag verđur Risiđ opiđ á milli kl. 17.00 og 21.00.

Viđ ítrekum ţađ til félagsmanna um ađ virđa ţau fyrirmćli ađ allir hafi um 2 metra á milli sín í ćfingum og reyna ađ deila ekki búnađi međ öđrum.

Frekari tilkynning um opnunartíma og ćfingaáćtlun barna- og unglingastarfs verđur gefin út á heimasíđunni ţriđjudaginn 17. mars.


 

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:03.06.2020
Klukkan: 05:00:00
Hiti: 8°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

EccoNesskipEimskipIcelandairSecuritasWorld Class66°NorđurIcelandair CargoRadissonÍslandsbankiForvalOlísReitir FasteignafélagBykoCoca Cola

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira