Unga kynslóđin fjölmennti norđur

Síđustu helgi fóru fram mót á Áskorendamótaröđinni á Dalvík og Unglingamótaröđinni á Jađarsvelli á Akureyri.

Nesklúbburinn átti alls 12 ţátttakendur á ţessum mótum.   

Sex strákar úr NK tóku ţátt á Unglingamótaröđinni á Jađarsvelli og náđu Kjartan Óskar Guđmundsson NK og Ólafur Marel Árnason NK 2.-3. sćti í flokki 19-21 árs.

Sex stelpur úr NK tóku ţátt á Áskorendamótaröđinni á Dalvík. Elísabet Ţóra Ólafsdóttir NK var í 1. sćti í stelpuflokki 10 ára og yngri. Sara Pálsdóttir NK var í 3. Sćti í flokki 14 ára og yngri. Í stúlknaflokki 15-18 ára varđ Írís Ósk Sigţórsdóttir NK í 1. Sćti, Ingibjörg Eldon Geirsdóttir NK í 2. Sćti og María Svanfríđur Malmquist í 3. Sćti.

Veđriđ á Nesinu

Skýjađ
Dags:05.08.2021
Klukkan: 16:00:00
Hiti: 15°C
Vindur: NV, 2 m/s

Styrktarađilar NK

NesskipEcco66°NorđurBykoStefnirWorld ClassIcelandairOlísIcelandair CargoCoca ColaForval

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira