Spánarfarar komnir heim

Föngulegur hópur kylfinga úr Nesklúbbnum hélt utan til ćfinga laugardaginn 31. mars. Hópurinn taldi alls 31 kylfing, unglinga, foreldra og ađra.

Förinni var heitiđ til Alicante nánar tiltekiđ til Osais Plantio á vegum Sumarferđa.

Ćft var af krafti flesta morgna og svo spilađ fram í myrkur flesta daga. Allar ađstćđur og veđurfar var eins og best verđur á kosiđ ţótt hlýr vindurinn hafi á köflum veriđ nokkuđ sterkur.

Óhćtt er ađ segja ađ ferđin hafi heppnast eins og best verđur á kosiđ og eiga allir sem ađ komu međ einum eđa öđrum hćtti hrós skiliđ.

Er ţađ mat undirritađs ađ unglingarnir sem foreldrarnir hafi veriđ sjálfum sér og klúbbnum til mikils sóma innan sem utan vallar. Margir góđir hringir litu dagsins ljós og eigum viđ í Nesklúbbnum orđiđ marga stórefnilega kylfinga sem eru til alls líkleg í náinni framtíđ.

Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ ţjálfarinn er virkilega stoltur af hópnum sem heild og gaman ađ fá ađ vera hluti af hópnum.

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Skýjađ
Dags:28.03.2020
Klukkan: 18:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

EccoEimskipRadissonWorld ClassOlísIcelandairSecuritasBykoForval66°NorđurIcelandair CargoCoca ColaReitir FasteignafélagÍslandsbankiNesskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira