Golfskálinn lokar á morgun

Nú líđur ađ lokum ţessa frábćra golfsumars og eru starfsmenn hćgt og rólega ađ búa bćđi skálann og völlinn undir veturinn.  

Daglegri opnun veitingasölunnar lýkur á morgun, ţriđjudaginn 1. október.   Ţeir félagsmenn sem eiga ţar eitthvađ óuppgert eru vinsamlegast beđnir um ađ koma í dag eđa á morgun.

Ćfingasvćđiđ verđur opiđ áfram og er hćgt ađ nota bćđi 100kr. myntir í boltavélaina (16 boltar kosta kr. 200 sem er minnsti skammtur) og svo náttúrulega boltakortin. Völlurinn verđur líka opinn áfram inn á teiga og flatir eins lengi og mögulegt er og tilkynnt verđur á heimasíđunni ţegar ţađ breytist.

Viđ minnum á ađ ađgengi ađ salernum klúbbsins er hćgt ađ fá međ ţví ađ virkja félagsskírteinin sín.  Ţeir sem ekki hafa gert ţađ nú ţegar geta komiđ viđ á skrifstofu klúbbsins á milli kl. 13.00 og 16.00 nćstu daga.

Risiđ, inniađstađa klúbbsins mun svo opna í lok október og verđur ţađ allt kynnt betur ţegar nćr dregur. 

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:04.07.2020
Klukkan: 03:00:00
Hiti: 10°C
Vindur: SA, 2 m/s

Styrktarađilar NK

ForvalBykoWorld ClassSecuritasReitir FasteignafélagNesskipOlísEccoEimskip66°NorđurÍslandsbankiRadissonIcelandairIcelandair CargoCoca Cola

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira