Úrslit í OPNA ICELANDAIR í dag

1681_Ice 1.jpg

OPNA ICELANDAIR mótiđ fór fram á Nesvellinum í dag.  Ţađ var frábćr ţátttaka í mótinu en um 200 kylfingar mćttu til leiks og léku viđ kjörađstćđur.   Mótiđ er opiđ 9 holu mót og voru veitt verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í höggleik og ţrjú efstu sćtin í punktakeppni ásamt heilum hellingi af aukaverđlaunum.

Helstu úrslit urđu eftirfarandi:

VERĐLAUN:

Höggleikur: 

1. sćti - Óskar Dagur Hauksson, NK - 33 högg
2. sćti - Guđmundur Örn Árnason, NK - 34 högg
3. sćti - Vikar Jónasson, GK - 34 högg 

Punktakeppni: 
1. sćti: Ásgeir Bjarnason, NK -25 punktar 
2. sćti: Daníel Orri Árnason, GR - 23 punktar
3. sćti: Erla Pétursdóttir, NK - 22 punktar
25. sćti: Ólafur Marel Árnason, NK
50. sćti: Arna Guđrún Ţorsteinsdóttir, GKG 
75. sćti: Leifur Gíslason, NK

Nándarverđlaun: 

2. braut - nćst holu í 1 höggi: Björn Kristinn Björnsson, 1,15 metra frá holu
3. braut - nćst holu í 3 höggum: Bragi Arnarson, 0cm (fékk Örn).
5. braut - nćst holu í 1 höggi: Gauti Grétarsson, 145cm frá holu
7. braut - nákvćmasta upphafshögg: Guđni Hrafn Grétarsson
8. braut - í tveimur höggum: Kristján Ţór Sverrisson, 23cm frá holu

Dregiđ var úr skorkortum í lok móts um kr. 20.000 gjafabréf frá Icelandair og var sá heppni: Magnús Máni Kjćrnested

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:05.08.2021
Klukkan: 14:00:00
Hiti: 15°C
Vindur: NNV, 2 m/s

Styrktarađilar NK

BykoCoca ColaForval66°NorđurWorld ClassNesskipEccoOlísIcelandairStefnirIcelandair Cargo

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira