Ragnar Jón Jónsson stofnandi klúbbsins látinn

Ragnar Jón Jónsson annar frumkvöđla ađ stofnun Golfklúbbs Ness - Nesklúbbsins lést 23. júlí síđastliđinn.  Eins og getiđ er á um í sögu Nesklúbbsins var ţađ hugdetta Ragnars ađ fá lánuđ túnin á Suđurnesi til golfiđkunar áriđ 1963 og sat hann jafnframt í fyrstu stjórn klúbbsins. Nesklúbburinn sendir ađstandendum öllum samúđarkveđjur.

Ragnar var nírćđur ađ aldri og fór útför hans fram í dag í Lindakirkju.

 

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:21.02.2020
Klukkan: 21:00:00
Hiti: 1°C
Vindur: NA, 7 m/s

Styrktarađilar NK

RadissonWorld ClassIcelandairEimskipForval66°NorđurOlísIcelandair CargoCoca ColaReitir FasteignafélagSecuritasBykoÍslandsbankiNesskipEcco

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira