Púttmót og nćstur holu

Sunnudagurinn nálgast og ţá er ađ sjálfsögđu púttmót í Risinu.  Eins og áđur er ţađ eina sem ţarf ađ gera ađ mćta međ pútterinn og kúlu einhverntíman á milli kl. 11.00 og 13.00 á sunnudögum.  Tveir fyrir einn, ţ.e. allir fá tvo 18 holu hringi fyrir 500 kallinn.

Nú verđa aukaverđlaunin "nćstur holu" keppni í golfherminum.  Allir sem taka ţátt í púttmótinu fá 2 högg á hinni margrómuđu 15. braut á "Ocean par 3" golfvellinum í Bandaríkjunum.  Brautin verđur á sunnudaginn 95,6m löng ţannig ađ ţađ er ţví um ađ gera ađ taka međ sér kylfu viđ hćfi eđa bara fá lánađa á stađnum.

Sjáumst hress á sunnudaginn ţar sem Hjalti verđur ađ sjálfsögđu mćttur og međ heitt á könnunni

 

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:28.03.2020
Klukkan: 19:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

ÍslandsbankiReitir FasteignafélagRadissonWorld ClassIcelandair Cargo66°NorđurEccoIcelandairNesskipSecuritasForvalEimskipBykoCoca ColaOlís

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira