Púttmót á sunnudaginn

Ţađ verđur ađ sjálfsögđu púttmót á sunnudaginn í Risinu eins og venjulega.  Eins og undanfarna sunnudaga verđur "tveir fyrir einn" sunnudagur sem ţýđir ađ ţađ má taka tvo hringi og betri hringurinn telur.  Hćgt er ađ koma hvenćr sem er á milli kl. 11.00 og 13.00.   Öll púttmót vetrarins eru sjálfstćđ mót og ţađ eina sem ţarf ađ gera er ađ mćta međ pútter og kúlu. 

Reglurnar eru eftirfarandi:

* Leiknar eru 18 holur og kostar hver hringur kr. 500
* Óheimilt er ađ leika "keppnishringinn" áđur en leikur hefst en heimilt verđur ađ hita upp eins og hver og einn vill.
* Heimilt er ađ spila fleiri en einn hring hverju sinni og kostar ţá hver aukahringur kr. 500 en eingöngu besti hringurinn telur.
* Hćgt er ađ hefja leik á milli kl. 11.00 og 13.00
* Verđi tveir eđa fleiri jafnir í verđlaunasćtum telja fyrst seinni 9, svo síđustu 6, ţá síđustu 3 og ađ lokum síđasta holan.  Verđi keppendur ennţá jafnir verđur varpađ hlutkesti.

Sjáumst hress í Risinu á sunnudaginn,
Mótanefnd

Úrslit síđustu tveggja púttmóta urđu eftirfarandi:

18. febrúar

1. sćti: Kjartan Steinsson - 27 högg
2. sćti: Ingi Ţór Ólafson - 28 högg
3. sćti: Rafn Hilmarsson - 30 högg

25. febrúar

1. sćti: Rafn Hilmarsson - 26 högg
2. sćti: Guđjón Davíđsson - 29 högg
3. sćti: Einar Ţór Gunnlaugsson - 29 högg

Birt međ fyrirvara um rétta útreikninga - vinninga má vitja hjá Hjalta í Risinu

 

Veđriđ á Nesinu

Heiđskírt
Dags:16.07.2018
Klukkan: 13:00:00
Hiti: 12°C
Vindur: N, 6 m/s

Styrktarađilar NK

SecuritasÍslandsbankiReitirBykoRadissonNesskipDHLEimskipOlísEccoCoca ColaIcelandairForvalPóstdreifingWorld Class

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira