Púttmót á sunnudaginn

Ţađ verđur ađ sjálfsögđu púttmót á sunnudaginn í Risinu.  Eins og alltaf, bara mćta međ pútterinn og kúlu á milli kl. 11.00 og 13.00.

Sama fyrirkomulag og síđasta sunnudag, 2 x 18 holur fyrir kr. 500 ţátttökugjald og verđa veitt verđlaun fyrir 1. sćti í bćđi kvenna- og karlaflokki (betri 18 holurnar telja).  Aukaverđlaunin ţennan sunnudaginn verđa "fćst pútt á 9/18 holu samtals í ţeim fjórum skiptum sem ţessi hola er leikin hjá hverjum og einum.

Sjáumst hress á sunnudaginn

 

 

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:19.09.2020
Klukkan: 13:00:00
Hiti: 10°C
Vindur: SV, 13 m/s

Styrktarađilar NK

BykoÍslandsbankiIcelandair CargoForvalWorld ClassIcelandairNesskipRadissonOlísReitir FasteignafélagCoca ColaEcco66°Norđur

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira