Opnun í Risinu nćstu daga

Í ljósi ađstćđna verđur opnunartími í Risinu skertur á nćstu dögum. 

Tekin hefur veriđ ákvörđun ađ hafa golfherminn opinn fyrir ţá sem ţar eiga bókađa tíma og er enn hćgt ađ bóka tíma í herminn eins og áđur.  Ţar fyrir utan verđur opiđ í Risinu ţriđjudaginn 17. mars og miđvikudaginn 18. mars á milli kl. 17.00 og 21.00.

Allir snertifletir verđa ţrifnir ađ lágmarki einu sinni á dag.  Mćlt er međ ţví ađ allir noti sínar eigin kylfur og eigin bolta hvort heldur sé í herminum eđa viđ ćfingar og ađ sjálfsögđu ađ fylgja áđur útgefnum tilmćlum um fjarlćgđ á milli fólks.

Ávallt skal byrja og enda á ađ ţvo sér um hendurnar og sótthreinsa ţegar komiđ er í inniađstöđuna. 

Stefnt er ađ ţví ađ nćstu upplýsingar um opnun verđi birtar á miđvikudaginn.

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:03.06.2020
Klukkan: 03:00:00
Hiti: 7°C
Vindur: VSV, 3 m/s

Styrktarađilar NK

SecuritasNesskipEccoOlísBykoCoca ColaWorld ClassEimskipReitir FasteignafélagRadissonÍslandsbankiIcelandairForval66°NorđurIcelandair Cargo

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira