Opnađ fyrir bókanir í golfhermana á Austurströnd

Opnađ hefur veriđ fyrir bókanir í nýju golfhermana á Austurströnd 5.

Stefnt var ađ opnun 8. janúar en veiran bankađi upp á hjá starfsmönnum um áramótin međ tilheyrandi sóttkví og einangrun, ţví seinkar opnun eitthvađ. Nú stefnum viđ ađ ţví ađ opna eigi síđar en laugardaginn 15. janúar.

Hćgt er ađ bóka tíma frá og međ ţeim degi á síđunni www.boka.nkgolf.is. Ţar er einnig hćgt ađ kaupa gjafabréf í hermana til ađ tryggja sér hagstćđustu kjörin.

Verđskrá fyrir klúbbfélaga er eftirfarandi:

Fyrir kl. 15.00 á virkum dögum - 1.750.- kr pr. 30 mínútur.

Eftir kl. 15.00 á virkum dögum og um helgar - 2.250.- kr pr. 30 mínútur.

Opnunartími verđur frá klukkan 10.00 til 23.00 alla daga.

Vinsamlegast sendiđ póst á netfangiđ nkgolf@nkgolf.is ef einhver vandamál koma upp međ bókanir.

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:17.01.2022
Klukkan: 11:00:00
Hiti: 7°C
Vindur: SSV, 10 m/s

Styrktarađilar NK

Icelandair CargoOlísIcelandairSpa of IcelandByko66°NorđurWorld ClassStefnirEccoNesskipCoca Cola

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira