OPNA FORVAL KVENNAMÓTIĐ - ÚRSLIT

Forval.jpg

Opna Forval kvennamótiđ fór fram á Nesvellinum í dag.  Mjög fínt veđur var í morgun en eftir hádegiđ fór ađ blása töluvert og nokkrir dropar komu viđ og viđ.  Frábćr ţátttaka var í mótinu en 102 konur skráđu sig til leiks sem líklega er met í kvennamóti á Nesvellinum.  Ađ móti loknu fór svo fram glćsileg verđlaunaafhending yfir borđhaldi fjölda kvenna úr mótinu.  Mótinu var skipt í tvo forgjafarflokka, A-flokk sem var forgjöf 0 - 24 og B-flokk sem var forgjöf 25 - 42 og var miđađ viđ vallarforgjöf.  Í B-flokki sigrađi Ellen Rut Gunnarsdóttir úr Nesklúbbnum.  Ţetta var fyrsta mót Ellenar en hún sýndi oft á tíđum glćsileg tilţrif í dag ţar sem hún fékk 43 punkta.  Ţess má geta ađ Ellen hefur ekki langt ađ sćkja hćfileikana ţví hún er eiginkona Nökkva Gunnarssonar golfkennara Nesklúbbsins.  Verđlaunahafar mótsins urđu eftirfarandi:

Nándarverđlaun:

2./11. hola - Ragnheiđur Friđriksdóttir, GÁS - 1,03 Metra frá holu

5./14. hola - Soffía Vernharđsdóttir, GO - 7,04 Metra frá holu

Lengsta upphafshögg á 6. holu - Helga Kristín Gunnlaugsdóttir - NK

BESTA SKOR: Erla Pétursdóttir, GO - 85 Högg

Punktakeppni, B-FLOKKUR

1. sćti - Ellen Rut Gunnarsdóttir, NK - 43 punktar

2. sćti - Anna María Sigurđardóttir, GO - 41 punktur

3. sćti - Sigrún Ólafsdóttir, GR - 41 punktur

Punktakeppni, A-FLOKKUR

1. sćti - Jóhanna Waagfjörđ, GR - 39 punktar

2. sćti - Hlíf Hansen, GO - 38 punktar

3. sćti - Aldís Björg Arnardóttir, GO 38 punktar

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Skýjađ
Dags:28.03.2020
Klukkan: 18:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

IcelandairIcelandair CargoWorld ClassEcco66°NorđurBykoEimskipSecuritasCoca ColaReitir FasteignafélagRadissonNesskipForvalOlísÍslandsbanki

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira