NTC Hjóna- og parakeppnin verđur 19. september

1607_ntclogo.png

Ţá er allt ađ gerast.  Eftir ađ fjarlćgđartakmarkanirnar voru rýmkađar sökum COVID getum viđ nú loksins haldiđ NTC hjóna- og parakeppnina og ţetta stórskemmtilega mót verđur ţví haldiđ laugardaginn 19. september (ađ ţví gefnu ađ veđurguđirnir verđi okkur hliđhollir).

Til ađ gćta sanngirnis ţá ćtlum viđ ađ halda okkur viđ ţađ fyrirkomulag sem gefiđ var út á heimasíđu klúbbsins 20. júlí og hljómađi eftirfarandi:

"Ţeir kylfingar sem áttu sćti í mótinu eins og til stóđ ađ halda ţađ á laugardaginn (18. ágúst) verđur gefinn kostur á ađ stađfesta ţátttöku í mótiđ 15. ágúst (nú 19. september).  ATH: ţađ á viđ ţá sem áttu rástíma í mótiđ á laugardaginn (18. júlí) - ekki ţá sem höfđu áđur afbókađ sig miđađ viđ mótiđ 2019."

Ţađ verđur nú óskađ eftir stađfestingu dagana 11. - 13. september.

Fyrir sćti sem losna verđur búinn til biđlisti á skrifstofunni föstudaginn 11. september og er hćgt ađ skrá sig á hann á skrifstofunni eđa međ ţví ađ senda tölvupóst á nkgolf@nkgolf.is.

Hlökkum til ađ sjá ykkur 19. ágúst - ţetta verđur geggjađ.

Mótanefnd

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:18.09.2020
Klukkan: 15:00:00
Hiti: 10°C
Vindur: SSV, 6 m/s

Styrktarađilar NK

Icelandair CargoNesskipÍslandsbankiOlísReitir FasteignafélagForvalBykoRadissonWorld Class66°NorđurEccoCoca ColaIcelandair

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira