Nokkur sćti laus í bćđi Jónsmessuna og 17. júní

Ţađ er komin mjög góđ skráning í Jónsmessuna á föstudaginn, veđurspáin búin ađ breytast til muna og lítur nú út fyrir frábćrt golfveđur í ţessu skemmtilega móti.  Ţađ er nokkur sćti laus og hvetjum viđ áhugasama til ţess ađ skrá sig sem fyrst.

Á morgun fer svo fram OPNA ICELANDAIR mótiđ, ţar stefnir í fjölmennasta 9 holu mót fyrr og síđar og eru einungis nokkur sćti laus vegna forfalla.  Skráningu líkur kl. 16.00 í dag.

Allar nánari upplýsingar um bćđi mótin og skráning má sjá á Golfbox.

Veđriđ á Nesinu

Skýjađ
Dags:05.08.2021
Klukkan: 16:00:00
Hiti: 13°C
Vindur: NV, 2 m/s

Styrktarađilar NK

StefnirBykoForval66°NorđurIcelandair CargoCoca ColaWorld ClassIcelandairOlísNesskipEcco

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira