NK-konur, nú mætum við allar að pútta

Minnum á púttmótið á morgun á milli kl. 18.00 og 19.00

Kvennanefnd Nesklúbbsins mun standa fyrir skemmtilegum púttmótum alla þriðjudaga sem eru opin öllum félagskonum.  Það kostar ekkert að taka þátt og það eina sem þarf að gera er að mæta með pútterinn og kúlu kl. 18.00 næstu þriðjudaga.

Hvetjum allar NK-konur til þess að mæta.

Sjáumst hressar á morgun,
Fjóla, Bryndís og Elsa

Næstu mót

Veðrið á Nesinu
Styrktaraðilar NK

SecuritasEimskipEccoOlísDHLBykoCoca ColaPóstdreifingWorld ClassNesskipReitirIcelandairÍslandsbankiRadissonForval

Póstlisti NK

Skráðu þig í póstlista NK til að fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins þar sem keppt er með Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferðinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliðstæðu annarstaðar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast með forkeppni sem er 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Þeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira