Nýir vellir í golfherminum

Nú er heldur betur búiđ ađ uppfćra ađstöđuna fyrir golfherminn í Risinu.  Búiđ er ađ setja upp nýtt tjald sem tryggir töluvert betri myndgćđi og ţá er búiđ ađ fjárfesta í nýjum hugbúnađi sem gefur möguleika á ţví ađ velja á milli 40 golfvalla út um allan heim.  Ţeirra á međal eru margir af frćgustu völlum heims eins og Royal Troon, PGA National og bćđi New og Old course á St. Andrews. 

Minnum á desembertilbođiđ fyrir félagsmenn sem er ađeins kr. 2.000 fyrir klukkutímann og er hćgt ađ panta međ ţví ađ hringja í síma 561-1910.

 

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:19.09.2020
Klukkan: 13:00:00
Hiti: 10°C
Vindur: SV, 13 m/s

Styrktarađilar NK

Reitir FasteignafélagForvalWorld ClassOlísCoca ColaIcelandairNesskipBykoEcco66°NorđurÍslandsbankiRadissonIcelandair Cargo

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira