Gjafabréf í golfhermi í jólapakkann og nafnasamkeppni fyrir nýju inniađstöđu klúbbsins

Nesklúbburinn mun brátt opna nýja innićfingaađstöđu á jarđhćđinni á Austurströnd 5, Seltjarnarnesi, eins og mörgum félagsmönnum er kunnugt. Ţar verđur frábćr ađstađa, búin sex golfhermum af Trackman gerđ sem ţykja ţeir bestu á markađnum og hágćđa púttflöt.  Í innićfingaađstöđunni munu fara fram ćfingar í barna- og unglingastarfinu á veturna, eldri borgarar Seltjarnarness munu ţar halda sína reglulegu púttviđburđi og ţá gefst kylfingum kostur á ađ leika marga af bestu golfvöllum heims í fullbúnum golfhermum. 

Nú er hćgt ađ versla gjafabréf í nýju golfhermana sem eru tilvalin í jólapakkann. Hćgt er ađ velja um mismunandi gerđ gjafabréfa međ ţví ađ ýta á hlekkinn https://boka.nkgolf.is/.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ halda nafnasamkeppni varđandi nafn á nýju inniađstöđuna. Leitađ er til félagsmanna og óskađ eftir hugmyndum ađ góđu og viđeigandi nafni.  Ţeir sem hafa áhuga á ađ taka ţátt í nafnasamkeppninni sendi tillögu sína á netfangiđ nafn@nkgolf.is eigi síđar en 31. desember nk. Dómnefnd mun svo leggjast yfir tillögurnar og skila stjórn klúbbsins niđurstöđu fyrir opnun nýju ađstöđunnar. Sigurvegari nafnasamkeppninnar fćr í verđlaun gjafabréf í golfhermi ađ andvirđi 25.000kr. Ef fleiri en einn ţátttakandi leggur til nafniđ sem sigrar verđur dregiđ um sigurvegara. Einnig verđur einn heppinn ţátttakandi sem sendir inn nafn dreginn út og fćr gjafabréf í hermi ađ andvirđi 10.000kr. 

Nesklúbburinn hvetur međlimi til ţess ađ sćkja golfsettin sín í Risiđ sem allra fyrst. Hćgt er ađ sćkja sett og vinninga frá golfmótum síđasta sumars í Risiđ milli kl. 12 og 15 fram ađ jólum.

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:17.01.2022
Klukkan: 12:00:00
Hiti: 6°C
Vindur: SSV, 10 m/s

Styrktarađilar NK

BykoIcelandair CargoCoca ColaWorld ClassEccoOlísStefnirNesskipSpa of Iceland66°NorđurIcelandair

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira