Mótaskrá 2018

Undanfarnar vikur hefur stađiđ yfir vinna viđ mótaskrá Nesklúbbsins.  Búiđ er ađ ná samningum viđ flesta styrktarađila og verđur mótaskráin ađ öllu óbreyttu međ svipuđu sniđi og 2017.  Vonast er til ţess ađ klára ţessa vinnu eins fljótt og auđiđ er í febrúar og verđur hún svo birt hér á síđunni og á golf.is.

Ţess má geta ađ Meistaramót klúbbsins verđur haldiđ vikuna 30. júní - 7. júlí. 

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu
Styrktarađilar NK

BykoEimskipOlísNesskipIcelandairForvalDHLPóstdreifingEccoSecuritasRadissonÍslandsbankiReitirCoca ColaWorld Class

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira