Ömmumót NK og GR

Ömmumót  GR-NK verđur haldiđ á Grafarholtsvelli mánudaginn 19.  ágúst. Rćst er út á öllum teigum kl.9:00, mćting kl.8:00. Leikfyrirkomulag mótsins er punktakeppni. Hámarksforgjöf er gefin 36. Veitt verđa glćsileg verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í punktakeppni. Leikiđ verđur í ţremur flokkum.

Flokkarnir eru eftirfarandi: 

59 ára og yngri ömmur.

69 ? 60 ára ömmur

70 + ömmur. 

Veitt verđa nándarverđlun á:

2.braut

6.braut

11.braut 

Lengsta drive á 3 braut og nćst holu í 2 höggi á 18 braut. 

Dregiđ verđur úr skorkortum ţeirra sem engin verđlaun hafa fengiđ. 

Mótsgjald er kr. 6.500, innifaliđ er léttur hádegisverđur.

Skilyrđi fyrir ţátttöku er ađ vera amma og í öđrum hvorum klúbbnum.

Skráning hefst mánudaginn 12. ágúst kl 10 á www.golf.is 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:22.02.2020
Klukkan: 00:00:00
Hiti: 1°C
Vindur: NA, 7 m/s

Styrktarađilar NK

Icelandair CargoÍslandsbankiReitir FasteignafélagNesskipOlísCoca ColaBykoIcelandairRadissonEimskipEccoSecuritasForvalWorld Class66°Norđur

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira