Meistaramótiđ 2021 - stefnir í fjölmennt mót

1690_Meistaramótsfánar.jpg

Skráning gengur mjög vel í Meistaramótiđ 2021 og eru komnir yfir 150 ţátttakendur nú ţegar.   Langtíma veđurspáin lítur vel út og stefnir meira ađ segja í heitasta dag sumarsins á međan mótinu stendur, eđa allt ađ 14 gráđur.  

Á heimasíđu klúbbsins nkgolf.is/um nk/skjöl eđa međ ţví ađ smella hér má sjá hvenćr hver flokkur leikur og hvađa fyrirkomulag er leikiđ í viđkomandi flokki.  Veitt verđa verđlaun fyrir fyrstu ţrjú sćtin í öllum flokkum.  

Athugiđ ađ taflan sýnir áćtlađa leikdaga en ţađ mun ekki koma í ljós fyrr en ađ skráningu lokinni hvernig endanleg niđurröđun verđur - leiktímar geta ţví tekiđ breytingum eftir fjölda ţátttakenda en reynt verđur eftir fremsta megni ađ halda ţeim í samrćmi viđ áćtlun.

Eins og áđur hefur komiđ fram er hćgt ađ skrá sig bćđi í bókinni gömlu góđu og á Golfbox.  Skráningu í mótiđ lýkur stundvíslega kl. 22.00 fimmtudaginn 24. júní og verđur endanleg niđurröđun flokka birt hér á síđunni föstudaginn 25. júní. Hćgt er ađ smella hér til ađ skrá sig.

 

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:05.08.2021
Klukkan: 15:00:00
Hiti: 13°C
Vindur: V, 3 m/s

Styrktarađilar NK

StefnirIcelandair66°NorđurCoca ColaNesskipIcelandair CargoForvalWorld ClassBykoOlísEcco

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira