Lokamót NK-kvenna - skráning

Kćru NK konur,

Af gefnu tilefni: Ţćr raddir hafa heyrst ađ forskráning sé í gangi fyrir Lokamót NK kvenna.  Ţađ skal hér tekiđ fram ađ ţađ er alls ekki - allar félagskonur munu ađ sjálfsögđu sitja viđ sama borđ ađ kvennanefndinni sjálfri undanskilinni - sem allir hljóta ađ skilja ađ sé eđlilegt. 

Skráning hefst eins og áđur er komiđ fram klukkan 09.00 í fyrramáliđ á Golfbox - ekki fyrr og ekki síđar.  Ađ sjálfsögđu má einnig hringja út í skála fyrir ţćr sem ţess óska og betur hentar, í síma: 561-1930, nú eđa bara mćta á stađinn.  Ţá bara rćđur gamla góđa röđin, viđ munum gera okkar allra besta.

Međ vinsemd og virđingu,
Mótanefnd Nesklúbbsins

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:18.09.2020
Klukkan: 13:00:00
Hiti: 10°C
Vindur: SV, 6 m/s

Styrktarađilar NK

OlísIcelandair CargoReitir FasteignafélagWorld ClassRadissonForvalBykoNesskipEccoÍslandsbanki66°NorđurIcelandairCoca Cola

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira