Lokamót kvenna haldiđ í dag

Forgjafarflokkur II.jpg
Forgjafarflokkur I.jpg Lokamót kvenna.jpg

Formlegu kvennastarfi klúbbsins lauk í dag međ Lokamóti kvenna sem haldiđ var á Nesvellinum í vćtusömu en ţó ágćtis veđri.  Mótiđ er punktamót og var leikiđ í tveimur forgjafarflokkum ţar sem ađ veitt voru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum flokki ásamt nándarverđlaunum og verđlaunum fyrir lengsta upphafshögg á 1. holu.  Fín mćting var í mótiđ en 48 konur skráđu sig til leiks og voru ţađ 46 sem luku leik.  Ađ móti loknu var svo bođiđ upp á hádegisverđ í skálanum og verđlaunaafhendingu ţar sem m.a. var dregiđ úr skorkortum fjöldi vinninga.  Einnig var Áslaugarbikarinn afhentur og var ţađ Oddný Rósa Halldórsdóttir sem vann til hans í ár.  Sumariđ í ár hefur veriđ ákaflega viđburđarríkt hjá kvennanefnd klúbbsins og eiga ţćr stöllur, Ţuríđur, Bjargey og Guđrún heiđur skilinn fyrir vel skipulagt og framkvćmt starf.

Helstu úrslit í mótinu eftirfarandi:

NÁNDARVERĐLAUN

2. HOLA – RANNVEIG LAXDAL – 2,25 METRA FRÁ HOLU

5. HOLA – MARGRÉT HALLDÓRSDÓTTIR – 11,2 METRA FRÁ HOLU

LENGSTA UPPHAFSHÖGG Á FYRSTU BRAUT:

RAGNA INGÓLFSDÓTTIR

FORGJAFARFLOKKUR 25 – 36

3. SĆTI – HELGA MATTHILDUR JÓNSDÓTTIR – 21 PUNKTUR

2. SĆTI – MARGRÉT HALLDÓRSDÓTTIR – 21 PUNKTUR

1. SĆTI – ELLEN RUT GUNNARSDÓTTIR – 22 PUNKTAR

FORGJAFARFLOKKUR 0 – 24

3. SĆTI – JÓHANNA GUĐRÚN GUNNARSDÓTTIR – 18 PUNKTAR

2. SĆTI – HELGA KRISTÍN EINARSDÓTTIR – 20 PUNKTAR

1. SĆTI – ÁSLAUG EINARSDÓTTIR – 21 PUNKTUR

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:28.03.2020
Klukkan: 19:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

Icelandair CargoReitir FasteignafélagSecuritasIcelandairWorld ClassEccoNesskip66°NorđurÍslandsbankiRadissonOlísCoca ColaBykoEimskipForval

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira