Öldungabikarinn heldur áfram í dag

Öldungabikar Nesklúbbsins hófst seinnipartinn í gćr.  Ţađ eru 42 ţátttakendur skráđir til leiks og er leikin holukeppni, 6 umferđir sem rađast upp eftir Monrad kerfi.  Fyrstu tvćr umferđirnar fóru fram í gćr og er stađa efstu kylfinga ađ ţeim loknum ţannig: 

Hinrik Ţráinsson - 2 vinningar
Eggert Eggertsson - 2 vinningar
Ágústa Dúa Jónsdóttir - 2 vinningar
Ţráinn Rósmundsson - 2 vinningar
Frímann Ólafsson - 2 vinningar
Árni Vilhjálmsson - 2 vinningar
Sćvar Egilsson - 1,5 vinningur
Ţyrí Valdimarsdóttir - 1,5 vinningur
Gulli Málari - 1,5 vinningur
Einar M. Ólafsson - 1,5 vinningur
Halldór Bachman - 1,5 vinningur
Hafsteinn Egilsson - 1,5 vinningur
Arnar Bjarnason - 1,5 vinningur
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir - 1,5 vinningur

Ţriđja umferđ hefst kl. 17.00 í dag og svo fjórđa umferđ strax ađ henni lokinni.  Í ţriđju umferđ mćtast eftirfarandi keppendur:

 

ÖLDUNGABIKARINN 2021
3. UMFERĐ
    
1. BRAUT AARNAR BJARNASONVS.ÁSLAUG DÓRA EYJÓLFSDÓTTIR
1. BRAUT AGYLFI GEIR GUĐJÓNSSONVS.EYJÓLFUR SIGURĐSSON
    
1. BRAUT BGÍSLI BIRGISSONVS.ÁSGEIR BJARNASON
1. BRAUT BGÍSLI STEINARVS.ODDNÝ INGIRÍĐUR
    
2. BRAUTKRISTJÁN BJÖRN HARALDSSONVS.HALLDÓR BRAGASON
2. BRAUTAĐALSTEINN JÓNSSONVS.GUĐJÓN DAVÍĐSSON
    
3. BRAUTSIGRÚN EDDAVS.JÓNATAN ÓLAFSSON
3. BRAUTGUĐRÚN VALDIMARSDÓTTIRVS.HELGI S. HELGASON
    
4. BRAUTHELGA GUĐMUNDSDÓTTIRVS.ŢORSTEINN HILMARSSON
4. BRAUT VS. 
    
5. BRAUTSTEFÁN PÉTURSSONVS.JÓN ÓLAFUR ÍSBERG
5. BRAUTŢORLÁKUR PÉTURSSONVS.SIGURĐUR NORDAL
    
6. BRAUTARNAR FRIĐRIKSSONVS.HELGI ŢÓRĐARSON
6. BRAUTFRIĐŢJÓFUR HELGASONVS.GEORGE T. FOX
    
7. BRAUTÖRN BALDURSSONVS.HJALTI V. HELGASON
7. BRAUTERLA PÉTURSDÓTTIRVS.GUĐJÓN KRISTINSSON
    
8. BRAUT AHINNIVS.EGGERT
8. BRAUT AÁGÚSTA DÚAVS.ŢRÁINN RÓSMUNDSSON
    
8. BRAUT BFRÍMANN ÓLAFSSONVS.ÁRNI VILHJÁLMSSON
8. BRAUT BSĆVAR EGILSSONVS.ŢYRÍ VALDIMARSDÓTTIR
    
9. BRAUTGULLI MÁLARIVS.EINAR M. ÓLAFSSON
9. BRAUTHALLDÓR BACHMANVS.HAFSTEINN EGILSSON
Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:05.08.2021
Klukkan: 14:00:00
Hiti: 15°C
Vindur: NNV, 2 m/s

Styrktarađilar NK

Coca ColaIcelandairForvalIcelandair CargoOlísWorld ClassBykoStefnirEccoNesskip66°Norđur

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira