Öldungabikarinn - úrslit

1723_Öldungabikar.jpg

Öldungabikarinn klárađist nú í kvöld ţegar leiknar voru síđustu tvćr umferđirnar af sex.  Til úrslita léku ţeir Eggert Eggertsson og Gunnlaugur Jóhannsson og fór svo ađ lokum ađ Gulli Málari sigrađi 1-0.  Ţetta er í annađ skiptiđ sem hann sigrar Öldungabikarinn en hann gerđi ţađ einnig áriđ 2016.   Hástökkvari vikunnar var Hafsteinn Egilsson en hann hoppađi upp um 25 sćti, byrjađi í ţví fertugasta og endađi í ţví fimmtánda.  Röđ efstu keppenda var eftirfarandi:

Gulli Málari - 5,5 vinningar - Öldungabikarmeistari 2021
Eggert Eggertsson - 5 vinningar
Hinrik Ţráinsson - 5 vinningar
Sćvar Egilsson - 4,5 vinningar
Ţyrí Valdimarsdóttir - 4,5 vinningar
Ásgeir Bjarnason - 4 vinningar
Ađalsteinn Jónsson - 4 vinningar
Ţráinn Rósmundsson - 4 vinningar
Guđrún Valdimarsdóttir - 4 vinningar
Einar M. Ólafsson - 4 vinningar
Helgi Ţórđur Ţórđarson - 4 vinningar
Kristján Björn Haraldsson - 4 vinningar

Ţađ var Steikhúsiđ og Rauđa Ljóniđ sem styrktu mótiđ og hlutu sigurvegarar gjafabréf frá báđum fyrirtćkjum samtals ađ andvirđi kr. 30.000.-

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:05.08.2021
Klukkan: 15:00:00
Hiti: 13°C
Vindur: V, 3 m/s

Styrktarađilar NK

ForvalWorld ClassIcelandair CargoNesskipEccoIcelandairBykoOlís66°NorđurStefnirCoca Cola

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira