Skráning hafin í Jónsmessuna

Golfer-3620.jpg
jónsmessa.jpg

Hiđ árlega JÓNSMESSUMÓT fer fram laugardaginn 23. júní nćstkomandi.  Spilađar verđa ađ vanda 9 spennandi ŢRAUTAR-BRAUTIR.  Lukku púttholan verđur á sínum stađ, fullt af sprenghlćgilegum holustađsetningum og öđru skemmtilegu.  Í fyrra var gríđarlega gaman og stefnan ađ sjálfsögđu ađ bćta um betur í ár og gera ţetta ómótstćđilegt.  Mótiđ er fyrst og fremst til gamans gert og er opiđ öllum međlimum klúbbsins, nýjum sem gömlum og byrjendum sem lengra komnum.

Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin, aukaţraut  á 8. braut, skrautlegasta golfklćđnađinn auk ţess sem dregiđ verđur úr skorkortum.

HAPPY HOUR hefst kl. 16.00 og verđur dregiđ í holl og rćstu út af öllum teigum kl. 17.00.

VERĐ:

Mót og matur: kr. 4.500

Eingöngu mót: kr. 2.500

Eingöngu matur kr. 3.300

Skráning er hafin á töflunni í skálanum ţar sem einnig má fá nánari upplýsingar eđa í síma: 561-1930

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Skýjađ
Dags:28.03.2020
Klukkan: 17:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

BykoRadissonEimskipNesskipSecuritasIcelandair CargoForvalEccoReitir FasteignafélagIcelandairOlís66°NorđurWorld ClassCoca ColaÍslandsbanki

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira