Inniađstađa og ćfingatímar barna- og unglinga

Í síđustu viku fengum viđ lykla ađ Lćkningaminjasafninu og er nú unniđ hörđum höndum ađ ţví ađ innrétta húsnćđiđ til vetrarćfinga fyrir klúbbfélaga. Áćtlađ er ađ ţeirri vinnu verđi lokiđ í kringum 10. febrúar. Ađstađan mun samanstanda af 100 fermetra púttflöt, áţekkri ţeirri sem er í Laugardalshöll og viđ höfum notađ síđustu 2 ár og 6 mottum ţar sem hćgt verđur ađ slá í net.

Ćfingar barna og unglinga hafa af ţessum sökum tafist nokkuđ en munu hefjast í nýju húsnćđi ţann 1. febrúar.

Ćfingatímar verđa sem hér segir:

Strákar opinn hópur - mánudagar og fimmtudagar kl. 15.30 - 16.30

Stelpur opinn hópur - mánudagar og fimmtudagar kl. 16.30 - 17.30

Meistaraflokkur - miđvikudagar kl. 19.00

Opnunartími fyrir félagsmenn verđur auglýstur nánar á nćstu dögum.

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Skýjađ
Dags:28.03.2020
Klukkan: 17:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

World ClassEccoIcelandair CargoCoca ColaOlísReitir FasteignafélagÍslandsbankiForval66°NorđurIcelandairRadissonSecuritasNesskipEimskipByko

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira