Innheimta félagsgjalda 2020

Félagsgjöld fyrir áriđ 2020 voru samţykkt á ađalfundi klúbbsins síđastliđinn fimmtudag og má sjá hér á síđunni undir umnk/gjaldskrá.  Eins og áđur verđa félagsmönnum bođnar ţrjár leiđir til ađ standa skil á félagsgjöldum sínum og eru ţćr eftirfarandi:

1.  VISA/EURO: dreift á 6 jafnar greiđslur, fyrsta greiđsla í byrjun janúar.
2.  Einn greiđsluseđill: Eingreiđsla međ gjalddaga 1. janúar 2020 og eindaga 15. janúar 2020.
3.  Fjórir greiđsluseđlar: Dreift á fjórar jafnar greiđslur, gjalddagar 1. janúar, 1. febrúar, 1. mars og 1. apríl og eindagar 15. hvers mánađar.

Hafi greiđslufyrirkomulagiđ veriđ međ öđrum hćtti á síđasta ári helst ţađ óbreytt nema um annađ sé beđiđ.  Ţeir sem vilja breyta greiđslufyrirkomulagi sínu frá fyrra ári ţurfa ađ láta vita á netfangiđ nkgolf@nkgolf.is fyrir föstudaginn 6. desember - ekki verđur tekiđ viđ breytingum eftir ţann tíma.

ATH: ţađ ţarf EKKI ađ láta vita ef greiđslufyrirkomulag skal haldast óbreytt frá fyrra ári

Ákveđi félagsmađur ađ hćtta í klúbbnum vćri heppilegasti tíminn til ţess ađ láta vita af ţví núna en ţó eigi síđar en 15. febrúar.  Berist úrsögn eftir ţann tíma fást félagsgjöld ekki endurgreidd nema gegn framvísun lćknisvottorđs.  Úrsögn skal tilkynna á netfangiđ: nkgolf@nkgolf.is

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:03.06.2020
Klukkan: 04:00:00
Hiti: 8°C
Vindur: VSV, 4 m/s

Styrktarađilar NK

66°NorđurReitir FasteignafélagWorld ClassForvalBykoIcelandair CargoIcelandairEimskipEccoCoca ColaRadissonNesskipSecuritasOlísÍslandsbanki

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira