Hugarţjálfun

Veturinn er góđur tími til ađ nýta í hugarţjálfun. Allir kylfingar geta bćtt hjá sér hugarfariđ og nálgunina á íţróttinni. Ég hef lesiđ margar bćkur í gegnum tíđina úr ţessum málaflokki og yfirleitt tekist ađ bćta hugarfarijđ tímabundiđ á eftir en međ tímanum fariđ aftur í sama fariđ. Ţađ er víst međ ţetta eins og flest annađ ađ mađur verđur ađ ćfa sig til ađ verđa betri. Á dögunum var ég staddur á ráđstefnu golfkennara hjá Planetruth samtökum sem ég tilheyri í Bandaríkjunum. Einn daginn vorum viđ ađ vinna međ stórkylfingnum Tom Pernice Jr. og málefni hugarţjálfunar bar á góma. Hann benti okkur á bók sem skrifuđ er af Lanny Bassham margföldum heimsmeistara og ólympíumeistara í riffilskotfimi. En Bassham ţessi er hluti af ţví teymi sem starfar međ Tom Pernice. Ég hef nú lokiđ viđ lestur bókarinnar sem heitir With Winning In Mind og óhćtt er ađ segja ađ ég gef henni mín bestu međmćli. Ţađ sem Lanny hefur fram yfir marga ađra sem skrifađ hafa bćkur í ţessum málaflokki er ađ hann hefur sjálfur stađiđ í eldlínunni og veit ţví ađ eigin raun hvađ virkar. Lausnirnar sem bođiđ er uppá í bókinni eru ţó ekki einskorđađar viđ íţróttir heldur má nýta ţćr til ađ ná betri árangri í starfi, létta sig, hćtta ađ reykja eđa skipuleggja fjármálin svo eitthvađ sé nefnt. Bókina er hćgt ađ kaupa á ebay eđa amazon fyrir um 12 dollara og heitir hún eins og áđur sagđi With Winning In Mind. Gleđileg jól.
Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Skýjađ
Dags:28.03.2020
Klukkan: 18:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

EccoForvalOlísSecuritasNesskipIcelandair CargoEimskipReitir FasteignafélagÍslandsbankiWorld Class66°NorđurRadissonBykoIcelandairCoca Cola

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira