Golfnámskeiđ

Enn eru nokkur pláss laus á námskeiđ sem byrja í nćstu viku.

Námskeiđstímar sem enn er hćgt er ađ skrá sig á eru á miđvikudögum frá kl 9-10 og á laugardögum frá kl 10-11 og 11-12

Um er ađ rćđa 10 vikna (1 x í viku) námskeiđ í Risinu á Eiđistorgi. Námskeiđin eru bćđi hugsuđ fyrir styttra komna og einnig fyrir vanari kylfinga. Hver ćfingatími er ein klukkustund og eru tímarnir ađ mestu byggđir upp á stöđvaţjálfun. Markmiđ námskeiđanna er ađ vinna í öllum ţáttum golfleiksins bćđi í Trackman golfhermum og á ćfingaflötinni í Risinu. Steinn Baugur Gunnarsson golfkennari mun sjá um ţjálfunina. Námskeiđin eru frábćrt tćkifćri til ţess ađ undirbúa sig fyrir nýtt golftímabil međ ţví ađ vinna í sveiflunni og skerpa á stutta spilinu.

Ţátttökugjald á 10 vikna námskeiđ 1 x í viku er 40.000kr

Nánari upplýsingar um námskeiđin og skráningu veitir Steinn golfkennari á netfanginu steinngunnars@gmail.com

Veđriđ á Nesinu

Lítils háttar rigning
Dags:19.09.2020
Klukkan: 13:00:00
Hiti: 10°C
Vindur: SV, 13 m/s

Styrktarađilar NK

Coca ColaRadissonEccoReitir FasteignafélagÍslandsbankiWorld Class66°NorđurIcelandair CargoOlísForvalBykoNesskipIcelandair

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira