Gekk í öll hús til styrktar unglingastarfi klúbbsins

Helgi Ţórđur.jpg

Á styrktarmóti unglinga sem haldiđ var í síđustu viku kom gjöfull félagi í klúbbnum, Helgi Ţórđur Ţórđarson, fćrandi hendi og afhenti 70 ţúsund krónur til styrktar unglingastarfi klúbbsins.  Forsagan er ţannig ađ á hverju ári útdeilir umhverfisnefnd Seltjarnarnessbćjar ruslapokum í hvert hús á Seltjarnarnesi í tengslum viđ hreinsunardag bćjarins.  Ađ sögn Helga, sem situr í umhverfisnefnd bćjarins, tók hann ađ sér ađ bera út slíka poka í hvert einasta hús á Nesinu og fékk fyrir ţađ áđurnefnda upphćđ sem hann ánafnar unglingastarfi Nesklúbbsins.  Gangan tók Helga nokkur kvöld en hann sagđi ţađ vel ţess virđi, bćđi heilsulega og svo náttúrulega ađ láta gott af sér leiđa fyrir framtíđarkylfinga klúbbsins.  Peningarnir hafa veriđ eyrnamerktir í sjóđ ţeirra unglinga sem halda munu í ćfingaferđ á nćsta ári.  Ađ sögn Helga verđur vonandi leitađ til unglinga Nesklúbbsins á nćsta ári til ađ útdeila ţessum pokum og mun ţađ ţá verđa liđur í fjáröflunstarfi klúbbsins.  Frábćrt framtak hjá Helga og eru honum hér međ fćrđar bestu ţakkir fyrir.

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Skýjađ
Dags:28.03.2020
Klukkan: 18:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

Coca ColaEimskipBykoReitir FasteignafélagRadissonNesskipEccoOlísSecuritasWorld ClassForvalIcelandairIcelandair CargoÍslandsbanki66°Norđur

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira