Fyrsta púttmót vetrarins er á sunnudaginn

Jćja, ţá er loksins komiđ ađ ţví sem allir hafa beđiđ eftir og verđur fyrsta púttmót vetrarins haldiđ sunnudaginn 12. janúar.  Eins og áđur er ţađ eina sem ţarf ađ gera ađ mćta međ pútterinn og kúlu einhverntíman á milli kl. 11.00 og 13.00 á sunnudögum.  

Fyrirkomulagiđ er međ örlítiđ breyttu sniđi en áđur og er nánar útskýrt á heimasíđu klúbbsins undir "inniađstađa/púttmót" en svona í grunninn verđur ţetta ţannig ađ ţađ fá allir 2 x 18 holur fyrir 500 kr. ţáttttökugjald og verđa veitt verđlaun fyrir 1. sćti í bćđi kvenna- og karlaflokki ásamt einhverjum aukaverđlaunum hverju sinni. 

Ţannig verđur einhver aukaleikur hvern sunnudag og verđa veitt verđlaun sérstaklega fyrir ţađ.  Núna á sunnudaginn verđur ţađ "nćst holu" keppni í golfherminum.  Allir sem taka ţátt í púttmótinu fá 2 högg á einhverri geggjađri par 3 braut sem er u.ţ.b. 100m löng.  Ţađ er ţví um ađ gera ađ taka međ sér kylfu viđ hćfi eđa bara fá lánađa á stađnum.

Sjáumst hress á sunnudaginn ţar sem Hjalti verđur ađ sjálfsögđu mćttur og međ heitt á könnunni

 

Veđriđ á Nesinu

Skúrir
Dags:19.09.2020
Klukkan: 12:00:00
Hiti: 10°C
Vindur: SV, 12 m/s

Styrktarađilar NK

Icelandair CargoBykoEccoForvalCoca ColaÍslandsbankiRadisson66°NorđurWorld ClassOlísReitir FasteignafélagIcelandairNesskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira