Fullt í Lokamót kvenna

Skráning hófst á Lokamót NK kvenna kl. 09.00 í morgun.  Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ ţađ fylltist í mótiđ á 19 mínútum.  Muniđ ađ ţađ breytist alltaf eitthvađ hjá einhverjum ţannig ađ viđ erum byrjuđ ađ skrá á biđlista á skrifstofu klúbbsins.

Veđriđ á Nesinu

Alskýjađ
Dags:18.09.2020
Klukkan: 13:00:00
Hiti: 10°C
Vindur: SV, 6 m/s

Styrktarađilar NK

Coca ColaForval66°NorđurOlísBykoIcelandair CargoReitir FasteignafélagRadissonIcelandairÍslandsbankiEccoWorld ClassNesskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira