Frír prufutími í golfjóga

golfjoga.jpg

Félagsmönnum Nesklúbbsins fá frían prufutíma í golfjóga hjá World Class á Seltjarnarnesi í janúar.  Ávinningur međ jóga fyrir golfara er meiri styrkur og sveigjanleiki, betra jafnvćgi, aukin einbeiting, meira úthald, minni líkur á meiđslum.

Birgitta Guđmundsdóttir jógakennari mun kenna í tímunum sem eru ţrisvar sinnum í viku:
Ţriđjudaga og fimmtudaga kl. 18.30 og miđvikudaga kl. 12.00.  Nánar má lesa um tímana á eftirfarandi slóđ: http://www.worldclass.is/heilsuraekt/opnir-timar/joga-fyrir-golfara/

Framvísa skal félagsskírteini Nesklúbbsins 2011 í afgreiđslu

 

 

Nćstu mót

Veđriđ á Nesinu

Skýjađ
Dags:28.03.2020
Klukkan: 18:00:00
Hiti: 5°C
Vindur: VSV, 5 m/s

Styrktarađilar NK

RadissonSecuritasBykoNesskip66°NorđurEccoIcelandairOlísReitir FasteignafélagIcelandair CargoForvalWorld ClassCoca ColaÍslandsbankiEimskip

Póstlisti NK

Skráđu ţig í póstlista NK til ađ fá allar nýjustu fréttir klúbbsins.

Getraunanúmer NK


Draumahringurinn

Draumahringurinn er innanfélagsmót Nesklúbbsins ţar sem keppt er međ Eclectic keppnisfyrirkomulagi. Hér er á ferđinni alveg einstök keppni sem á sér ekki hliđstćđu annarstađar.

Meira

Bikarmót NK

Mótin eru haldin árlega og hefjast međ forkeppni sem er 18 holu höggleikur međ og án forgjafar. Ţeir 32 keppendur sem ná bestum árangri keppa um titilinn Bikarmeistari NK.

Meira